Klæðum okkur í fánalitina Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour
Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour