Klæðum okkur í fánalitina Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér. Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Götutískan í köldu París Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour
Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér.
Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Götutískan í köldu París Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour