Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 11:45 Myndir/ Rakel Tómas Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice. Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour
Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice.
Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour
Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00