Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 11:45 Myndir/ Rakel Tómas Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice. Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Í hverju ertu Miley? Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour
Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice.
Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Í hverju ertu Miley? Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour
Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00