Patrekur kom Austurríki á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2017 20:11 Patrekur hefur gert frábæra hluti með austurríska landsliðið. vísir/getty Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. Nikola Bilyk, leikmaður Kiel, skoraði átta mörk fyrir austurríska liðið sem vann síðustu tvo leiki sína í undankeppninni. Robert Weber kom næstur með sjö mörk og Janko Bozovic skoraði sex. Í sama riðli flengdu Spánverjar Finna, 46-16. Spánn vann alla leiki sína í undankeppninni. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu kláruðu undankeppnina með stæl með því að rústa Slóvakíu, 31-17, á heimavelli. Svíar unnu fimm af sex leikjum sínum í riðli 6. Jerry Tollbring, Niclas Ekberg og Mattias Zachrisson skoruðu fimm mörk hver fyrir Svíþjóð. Noregur, silfurliðið frá síðasta heimsmeistaramóti, tryggðu sér farseðilinn til Króatíu með 10 marka sigri á Litháen, 30-20, í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Sander Sagosen og Bjarte Myrhol skoruðu fimm mörk hvor fyrir norska liðið sem var fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Mindaugas Dumcius, sem spilaði með Akureyri í Olís-deild karla á síðasta tímabili, skoraði þrjú mörk fyrir Litháa. Giedrius Morkunas, fyrrverandi markvörður Hauka, ver mark liðsins. Í sama riðli vann Frakkland fjögurra marka sigur á Belgíu, 32-28, á heimavelli. Frakkar unnu fimm af sex leikjum sínum í undankeppninni. Slóvenía, bronsliðið frá HM í Frakklandi, er komið á EM eftir stórsigur á Portúgal, 28-18. Gasper Marguc, Marko Bezjak og Jure Dolenac skoruðu allir fjögur mörk fyrir slóvenska liðið sem lenti í 2. sæti riðils 5. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30 Mest lesið Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. Nikola Bilyk, leikmaður Kiel, skoraði átta mörk fyrir austurríska liðið sem vann síðustu tvo leiki sína í undankeppninni. Robert Weber kom næstur með sjö mörk og Janko Bozovic skoraði sex. Í sama riðli flengdu Spánverjar Finna, 46-16. Spánn vann alla leiki sína í undankeppninni. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu kláruðu undankeppnina með stæl með því að rústa Slóvakíu, 31-17, á heimavelli. Svíar unnu fimm af sex leikjum sínum í riðli 6. Jerry Tollbring, Niclas Ekberg og Mattias Zachrisson skoruðu fimm mörk hver fyrir Svíþjóð. Noregur, silfurliðið frá síðasta heimsmeistaramóti, tryggðu sér farseðilinn til Króatíu með 10 marka sigri á Litháen, 30-20, í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Sander Sagosen og Bjarte Myrhol skoruðu fimm mörk hvor fyrir norska liðið sem var fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Mindaugas Dumcius, sem spilaði með Akureyri í Olís-deild karla á síðasta tímabili, skoraði þrjú mörk fyrir Litháa. Giedrius Morkunas, fyrrverandi markvörður Hauka, ver mark liðsins. Í sama riðli vann Frakkland fjögurra marka sigur á Belgíu, 32-28, á heimavelli. Frakkar unnu fimm af sex leikjum sínum í undankeppninni. Slóvenía, bronsliðið frá HM í Frakklandi, er komið á EM eftir stórsigur á Portúgal, 28-18. Gasper Marguc, Marko Bezjak og Jure Dolenac skoruðu allir fjögur mörk fyrir slóvenska liðið sem lenti í 2. sæti riðils 5.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30 Mest lesið Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30