Ísland í neðsta styrkleikaflokki fyrir EM 2018 Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2017 11:48 Aron brýst í gegnum vörn Úkraínu. vísir/anton Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru í fjórða styrkleikaflokki fyrir dráttinn til riðlakeppni EM 2018 í Króatíu en dregið verður á föstudaginn.Íslenska liðið komst fjallabaksleiðina á mótið með því að vinna Úkraínu sannfærandi í Laugardalshöll í gær. Ísland hafnaði í þriðja sæti í sínum riðli en var með bestan árangur allra liða í þriðja sæti.Sjá einnig:Þessi lið komust á EM í Króatíu Styrkleikaflokkarnir gefa kannski ekki beint rétta mynd af styrkleika liðanna þar sem frábært lið Slóveníu til dæmis með Íslandi í fjórða styrkleikaflokki en Hvíta-Rússland er í öðrum styrkleikaflokki. Patrekur Jóhannesson og hans menn í austurríska liðinu eru með Ungverjum, Slóvenum og okkur Íslendingum í fjórða flokknum og geta því lent í ansi erfiðum riðli á mótinu eins og strákarnir okkar. Annað mjög sérstakt við riðlakeppnina í Króatíu er að búið er að ákveða að Króatar spila sína leiki í A-riðli í Split, Noregur (2. styrkleikaflokkur) verður í B-riðli í Porec, Slóvenar í C-riðli í Zagreb og Ungverjar í D-riðli í Varazdin. Króatía og Noregur geta því ekki mæst í riðlakeppninni en strákarnir okkar gætu til dæmis lent í riðli með Króatíu, Svíþjóð og Serbíu. Hagstæður riðill gæti til dæmis verið Þýskaland, Hvíta-Rússland og Tékkland en það kemur allt í ljós þegar dregið verður á föstudaginn.Styrkleikaflokkar fyrir EM 2018:1. flokkur: Þýskaland, Spánn, Króatía, Frakkland2. flokkur: Danmörk, Hvíta-Rússland, Svíþjóð, Makedónía3. flokkur: Noregur, Serbía, Svartfjallaland, Tékkland4. flokkur: Ungverjaland, Slóvenía, Austurríki, Ísland EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:47 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19. júní 2017 06:00 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18. júní 2017 22:10 Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:33 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru í fjórða styrkleikaflokki fyrir dráttinn til riðlakeppni EM 2018 í Króatíu en dregið verður á föstudaginn.Íslenska liðið komst fjallabaksleiðina á mótið með því að vinna Úkraínu sannfærandi í Laugardalshöll í gær. Ísland hafnaði í þriðja sæti í sínum riðli en var með bestan árangur allra liða í þriðja sæti.Sjá einnig:Þessi lið komust á EM í Króatíu Styrkleikaflokkarnir gefa kannski ekki beint rétta mynd af styrkleika liðanna þar sem frábært lið Slóveníu til dæmis með Íslandi í fjórða styrkleikaflokki en Hvíta-Rússland er í öðrum styrkleikaflokki. Patrekur Jóhannesson og hans menn í austurríska liðinu eru með Ungverjum, Slóvenum og okkur Íslendingum í fjórða flokknum og geta því lent í ansi erfiðum riðli á mótinu eins og strákarnir okkar. Annað mjög sérstakt við riðlakeppnina í Króatíu er að búið er að ákveða að Króatar spila sína leiki í A-riðli í Split, Noregur (2. styrkleikaflokkur) verður í B-riðli í Porec, Slóvenar í C-riðli í Zagreb og Ungverjar í D-riðli í Varazdin. Króatía og Noregur geta því ekki mæst í riðlakeppninni en strákarnir okkar gætu til dæmis lent í riðli með Króatíu, Svíþjóð og Serbíu. Hagstæður riðill gæti til dæmis verið Þýskaland, Hvíta-Rússland og Tékkland en það kemur allt í ljós þegar dregið verður á föstudaginn.Styrkleikaflokkar fyrir EM 2018:1. flokkur: Þýskaland, Spánn, Króatía, Frakkland2. flokkur: Danmörk, Hvíta-Rússland, Svíþjóð, Makedónía3. flokkur: Noregur, Serbía, Svartfjallaland, Tékkland4. flokkur: Ungverjaland, Slóvenía, Austurríki, Ísland
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:47 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19. júní 2017 06:00 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18. júní 2017 22:10 Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:33 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:47
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19. júní 2017 06:00
Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06
Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18. júní 2017 22:10
Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:33
Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti