Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2017 13:38 Alfreð Finnbogason er kominn aftur inn í landsliðið. vísir/anton brink Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sinn fyrir leikinn mikilvæga á móti Króatíu í undankeppni HM sem fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Heimir valdi 23 leikmenn í hópinn að þessu sinni en nokkrir leikmenn duttu út af þeim sem tóku þátt í síðustu verkefnum íslenska liðsins í mars. Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason, sem misstu af leikjunum í mars vegna meiðsl, koma nú aftur inn í hópinn. Viðar Örn Kjartansson, Arnór Smárason, Elías Már Ómarsson, Kjartan Henry Finnbogason, Kristján Flóki Finnbogason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Viðar Ari Jónsson og Óttar Magnús Karlsson voru allir í síðasta hóp en eru ekki með núna. Króatía og Ísland eru tvö efstu lið riðilsins en Króatar hafa þremur stigum meira en Íslendingar eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna í Króatíu í nóvember. Íslenska liðið hefur náð í tíu stig af fimmtán mögulegum í fyrstu fimm leikjum sínum en strákarnir unnu 2-1 útisigur á Kosóvó í fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppnini á árinu. Sá leikur fór fram í marsmánuði. Efsta liðið tryggir sér sæti á HM í Rússlandi en liðið í öðru sæti á möguleika á því að komast í umspil um laust sæti. Átta af níu liðum sem lenda í öðru sæti í riðlinum komast í umspilið um fjögur laus sæti.Landsliðshópur Heimis Hallgrímssonar fyrir Króatíuleikinn: Markmenn Hannes Þór Halldórsson, Randers FC Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn Hörður B. Magnússon, Bristol City FC Ari Freyr Skúlason, KSC Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham FC Kári Árnason, AC Omonia Sverrir Ingi Ingason, Granada CF Hjörtur Hermannssoin, Bröndby Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Arnór Ingvi Traustason, SK Rapid Wien Aron Sigurðarson, Tromsö IL Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Calcio Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FC Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshoppers Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn Jón Daði Böðvarsson, Wolves Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde FK Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sinn fyrir leikinn mikilvæga á móti Króatíu í undankeppni HM sem fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Heimir valdi 23 leikmenn í hópinn að þessu sinni en nokkrir leikmenn duttu út af þeim sem tóku þátt í síðustu verkefnum íslenska liðsins í mars. Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason, sem misstu af leikjunum í mars vegna meiðsl, koma nú aftur inn í hópinn. Viðar Örn Kjartansson, Arnór Smárason, Elías Már Ómarsson, Kjartan Henry Finnbogason, Kristján Flóki Finnbogason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Viðar Ari Jónsson og Óttar Magnús Karlsson voru allir í síðasta hóp en eru ekki með núna. Króatía og Ísland eru tvö efstu lið riðilsins en Króatar hafa þremur stigum meira en Íslendingar eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna í Króatíu í nóvember. Íslenska liðið hefur náð í tíu stig af fimmtán mögulegum í fyrstu fimm leikjum sínum en strákarnir unnu 2-1 útisigur á Kosóvó í fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppnini á árinu. Sá leikur fór fram í marsmánuði. Efsta liðið tryggir sér sæti á HM í Rússlandi en liðið í öðru sæti á möguleika á því að komast í umspil um laust sæti. Átta af níu liðum sem lenda í öðru sæti í riðlinum komast í umspilið um fjögur laus sæti.Landsliðshópur Heimis Hallgrímssonar fyrir Króatíuleikinn: Markmenn Hannes Þór Halldórsson, Randers FC Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn Hörður B. Magnússon, Bristol City FC Ari Freyr Skúlason, KSC Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham FC Kári Árnason, AC Omonia Sverrir Ingi Ingason, Granada CF Hjörtur Hermannssoin, Bröndby Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Arnór Ingvi Traustason, SK Rapid Wien Aron Sigurðarson, Tromsö IL Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Calcio Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FC Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshoppers Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn Jón Daði Böðvarsson, Wolves Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde FK
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Sjá meira