Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2017 16:30 vísir/getty Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. Margir voru tilkallaðir enda saga Juventus löng og glæsileg. Liðið hefur 33 sinnum orðið ítalskur meistari, 12 sinnum bikarmeistari og unnið Meistaradeild Evrópu tvisvar. Aðeins einn af núverandi leikmönnum Juventus kemst á listann. Það er fyrirliðinn Gianluigi Buffon sem er í 5. sæti. Juventus borgaði metfé fyrir Buffon árið 2001 en hann var hverrar krónu virði. Í 4. sæti er miðvörðurinn Gaetano Scirea sem lék með Juventus á 8. og 9. áratug síðustu aldar. Argentínumaðurinn Omar Sivori er í 3. sæti og franski snillingurinn Michael Platini í 2. sæti. Í 1. sætinu er svo leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Juventus; Alessandro Del Piero. Hann kom til Juventus frá Padova 1993 og lék alls 705 leiki og skoraði 289 mörk fyrir félagið. Del Piero var hluti af síðasta Juventus-liðinu sem vann Meistaradeildina 1996.Bestu leikmenn í sögu Juventus að mati Daily Mail: 1. Alessandro Del Piero 2. Michel Platini 3. Omar Sivori 4. Gaetano Scirea 5. Gianluigi Buffon 6. Dino Zoff 7. Gianluca Vialli 8. Roberto Bettega 9. Franco Causio 10. Roberto Baggio 11. Giampiero Boniperti 12. Zinedine Zidane 13. Antonio Cabrini 14. Marco Tardelli 15. Paolo Rossi 16. John Charles 17. David Trezeguet 18. Pavel Nedved 19. Ciro Ferrara 20. Lillian Thuram Ítalski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. Margir voru tilkallaðir enda saga Juventus löng og glæsileg. Liðið hefur 33 sinnum orðið ítalskur meistari, 12 sinnum bikarmeistari og unnið Meistaradeild Evrópu tvisvar. Aðeins einn af núverandi leikmönnum Juventus kemst á listann. Það er fyrirliðinn Gianluigi Buffon sem er í 5. sæti. Juventus borgaði metfé fyrir Buffon árið 2001 en hann var hverrar krónu virði. Í 4. sæti er miðvörðurinn Gaetano Scirea sem lék með Juventus á 8. og 9. áratug síðustu aldar. Argentínumaðurinn Omar Sivori er í 3. sæti og franski snillingurinn Michael Platini í 2. sæti. Í 1. sætinu er svo leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Juventus; Alessandro Del Piero. Hann kom til Juventus frá Padova 1993 og lék alls 705 leiki og skoraði 289 mörk fyrir félagið. Del Piero var hluti af síðasta Juventus-liðinu sem vann Meistaradeildina 1996.Bestu leikmenn í sögu Juventus að mati Daily Mail: 1. Alessandro Del Piero 2. Michel Platini 3. Omar Sivori 4. Gaetano Scirea 5. Gianluigi Buffon 6. Dino Zoff 7. Gianluca Vialli 8. Roberto Bettega 9. Franco Causio 10. Roberto Baggio 11. Giampiero Boniperti 12. Zinedine Zidane 13. Antonio Cabrini 14. Marco Tardelli 15. Paolo Rossi 16. John Charles 17. David Trezeguet 18. Pavel Nedved 19. Ciro Ferrara 20. Lillian Thuram
Ítalski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira