Svona er stemmningin í Cardiff | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2017 13:45 Klukkan 18:45 flautar þýski dómarinn Felix Brych til leiks í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Juventus og Real Madrid mætast á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Bæði lið hafa verið frábær í keppninni og aðeins tapað einum leik samanlagt. Það verður því eitthvað undan að láta í kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og það er Guðmundur Benediktsson sem sér um að lýsa honum. Útsending hefst klukkan 18:00 en landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða gestir Ríkharðs Óskars Guðnasonar í settinu. Mikil stemmning er í Cardiff en í myndbandinu hér að ofan má sjá veglega upphitun fyrir úrslitaleikinn í kvöld. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tuttugu og fjögur lið hafa unnið Meistaradeildina en hvert þeirra er það besta? Four Four Two raðaði liðunum sem unnið hafa Meistaradeildina í styrkleikaröð frá því versta til þess besta. 2. júní 2017 19:15 Þriðja atlagan að þeim stóra Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon fær í kvöld sitt þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þá mætast Juventus og Real Madrid í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3. júní 2017 06:00 Vakta miðborg Cardiff með sérstökum myndavélum vegna úrslitaleiksins Yfirvöld í Cardiff í Wales hafa gripið til fjölda öryggisráðstafana í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildar karla milli Real Madrid og Juventus sem fram fer í borginni í kvöld. 3. júní 2017 11:15 Sóknarþungi leggst á varnarmúr Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Madrid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl. 3. júní 2017 13:00 Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. 2. júní 2017 16:30 Aron Einar og Jóhann Berg hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Landsliðsmennirnir rýna í leik Real Madrid og Juventus sem verður í opinni dagskrá Stöð 2 Sport HD annað kvöld. 2. júní 2017 15:45 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Klukkan 18:45 flautar þýski dómarinn Felix Brych til leiks í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Juventus og Real Madrid mætast á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Bæði lið hafa verið frábær í keppninni og aðeins tapað einum leik samanlagt. Það verður því eitthvað undan að láta í kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og það er Guðmundur Benediktsson sem sér um að lýsa honum. Útsending hefst klukkan 18:00 en landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða gestir Ríkharðs Óskars Guðnasonar í settinu. Mikil stemmning er í Cardiff en í myndbandinu hér að ofan má sjá veglega upphitun fyrir úrslitaleikinn í kvöld.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tuttugu og fjögur lið hafa unnið Meistaradeildina en hvert þeirra er það besta? Four Four Two raðaði liðunum sem unnið hafa Meistaradeildina í styrkleikaröð frá því versta til þess besta. 2. júní 2017 19:15 Þriðja atlagan að þeim stóra Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon fær í kvöld sitt þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þá mætast Juventus og Real Madrid í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3. júní 2017 06:00 Vakta miðborg Cardiff með sérstökum myndavélum vegna úrslitaleiksins Yfirvöld í Cardiff í Wales hafa gripið til fjölda öryggisráðstafana í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildar karla milli Real Madrid og Juventus sem fram fer í borginni í kvöld. 3. júní 2017 11:15 Sóknarþungi leggst á varnarmúr Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Madrid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl. 3. júní 2017 13:00 Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. 2. júní 2017 16:30 Aron Einar og Jóhann Berg hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Landsliðsmennirnir rýna í leik Real Madrid og Juventus sem verður í opinni dagskrá Stöð 2 Sport HD annað kvöld. 2. júní 2017 15:45 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Tuttugu og fjögur lið hafa unnið Meistaradeildina en hvert þeirra er það besta? Four Four Two raðaði liðunum sem unnið hafa Meistaradeildina í styrkleikaröð frá því versta til þess besta. 2. júní 2017 19:15
Þriðja atlagan að þeim stóra Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon fær í kvöld sitt þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þá mætast Juventus og Real Madrid í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3. júní 2017 06:00
Vakta miðborg Cardiff með sérstökum myndavélum vegna úrslitaleiksins Yfirvöld í Cardiff í Wales hafa gripið til fjölda öryggisráðstafana í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildar karla milli Real Madrid og Juventus sem fram fer í borginni í kvöld. 3. júní 2017 11:15
Sóknarþungi leggst á varnarmúr Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Madrid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl. 3. júní 2017 13:00
Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. 2. júní 2017 16:30
Aron Einar og Jóhann Berg hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Landsliðsmennirnir rýna í leik Real Madrid og Juventus sem verður í opinni dagskrá Stöð 2 Sport HD annað kvöld. 2. júní 2017 15:45