96 þúsund manns sáu sjaldgæfar 90 markalausar mínútur hjá Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 12:16 Það þurfti að venju nokkra leikmenn til að vakta Lionel Messi. Vísir/Getty Argentínumenn unnu 1-0 sigur á erkifjendum sínum frá Brasilíu í vináttulandsleik þjóðanna á krikket-leikvanginum í Melbourne í dag. Jorge Sampaoli stýrði þarna landsliði Argentínu í fyrsta sinn og ekki slæmt að byrja á því að vinna Brasilíu. Tæplega 96 þúsund manns (95569) sáu Lionel Messi spila 90 mínútur en Argentínumaðurinn náði þó ekki að skora mark í leiknum. Eina markið skoraði bakvörðurinn Gabriel Mercado rétt fyrir hálfleik þegar hann fylgdi á eftir skalla Nicolas Otamendi í stöng. Angel Di Maria átti fyrirgjöfina eftir stutt horn. Gabriel Mercado spilar með Sevilla á Spáni en Otamendi er leikmaður Manchester City. Gabriel Jesus, sóknarmaður Manchester City og brasilíska landsliðsins, fékk vel að finna fyrir því í leiknum og endaði á því að vera borinn af velli á börnum. Gabriel Jesus fékk þó nokkur færi til að skora þar á meðal átti hann stangarskot eftir rúmlega klukkutíma leik. Sergio Romero, markvörður Manchester United og argentínska landsliðsins stoppaði hinsvegar allt sem á markið kom. Lionel Messi var einn af fimm leikmönnum Argentínu sem spiluðu allar 90 mínúturnar en félagar hans í framlínunni, Juventus-mennirnir Gonzalo Higuaín og Paulo Dybala, voru hinsvegarr báðir teknir af velli. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Argentínumenn unnu 1-0 sigur á erkifjendum sínum frá Brasilíu í vináttulandsleik þjóðanna á krikket-leikvanginum í Melbourne í dag. Jorge Sampaoli stýrði þarna landsliði Argentínu í fyrsta sinn og ekki slæmt að byrja á því að vinna Brasilíu. Tæplega 96 þúsund manns (95569) sáu Lionel Messi spila 90 mínútur en Argentínumaðurinn náði þó ekki að skora mark í leiknum. Eina markið skoraði bakvörðurinn Gabriel Mercado rétt fyrir hálfleik þegar hann fylgdi á eftir skalla Nicolas Otamendi í stöng. Angel Di Maria átti fyrirgjöfina eftir stutt horn. Gabriel Mercado spilar með Sevilla á Spáni en Otamendi er leikmaður Manchester City. Gabriel Jesus, sóknarmaður Manchester City og brasilíska landsliðsins, fékk vel að finna fyrir því í leiknum og endaði á því að vera borinn af velli á börnum. Gabriel Jesus fékk þó nokkur færi til að skora þar á meðal átti hann stangarskot eftir rúmlega klukkutíma leik. Sergio Romero, markvörður Manchester United og argentínska landsliðsins stoppaði hinsvegar allt sem á markið kom. Lionel Messi var einn af fimm leikmönnum Argentínu sem spiluðu allar 90 mínúturnar en félagar hans í framlínunni, Juventus-mennirnir Gonzalo Higuaín og Paulo Dybala, voru hinsvegarr báðir teknir af velli.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira