Tuchel rekinn frá Dortmund eftir 21 mínútu langan krísufund Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2017 10:58 Thomas Tuchel er atvinnulaus. vísir/getty Thomas Tuchel, þjálfari Dortmund, var í morgun látinn fara frá félaginu eftir stuttan fund með yfirmönnum þýska félagsins. Bild greinir frá. Þýska blaðið kallar þetta lengsta skilnaðarferli Bundesligunnar en Tuchel hefur meira og minna rifist við yfirmenn sína síðustu fjóra mánuði út af leikmannamálum og fleiru tengdu liðinu. Tuchel var að klára sitt annað tímabil með Dortmund en það hafnaði í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar þrátt fyrir að eyða 100 milljónum evra í leikmannakaup. Það vann þó þýska bikarinn. Í fyrra, á fyrstu leiktíð Tuchel, hafnaði Dortmund í öðru sæti deildarinnar en tapaði í bikarúrslitum. Hann komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í ár og í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í fyrra. Tuchel mætti á L'Arrivée-hótelið í Dortmund klukkan 12.08 en það er sama hótel og sprengjan sprakk fyrir utan fyrir Meistaradeildarleikinn á móti Monaco í síðasta mánuði. Þar hitti hann yfirmenn sína. Aðeins 21 mínútu síðar eða klukkan 12.29 var það ákveðið að Tuchel myndi ekki stýra Dortmund áfram og er liðið nú þjálfaralaust.Uppfært 11.36: Dortmund hefur staðfest frétt Bild. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Thomas Tuchel, þjálfari Dortmund, var í morgun látinn fara frá félaginu eftir stuttan fund með yfirmönnum þýska félagsins. Bild greinir frá. Þýska blaðið kallar þetta lengsta skilnaðarferli Bundesligunnar en Tuchel hefur meira og minna rifist við yfirmenn sína síðustu fjóra mánuði út af leikmannamálum og fleiru tengdu liðinu. Tuchel var að klára sitt annað tímabil með Dortmund en það hafnaði í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar þrátt fyrir að eyða 100 milljónum evra í leikmannakaup. Það vann þó þýska bikarinn. Í fyrra, á fyrstu leiktíð Tuchel, hafnaði Dortmund í öðru sæti deildarinnar en tapaði í bikarúrslitum. Hann komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í ár og í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í fyrra. Tuchel mætti á L'Arrivée-hótelið í Dortmund klukkan 12.08 en það er sama hótel og sprengjan sprakk fyrir utan fyrir Meistaradeildarleikinn á móti Monaco í síðasta mánuði. Þar hitti hann yfirmenn sína. Aðeins 21 mínútu síðar eða klukkan 12.29 var það ákveðið að Tuchel myndi ekki stýra Dortmund áfram og er liðið nú þjálfaralaust.Uppfært 11.36: Dortmund hefur staðfest frétt Bild.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira