Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour