Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour