Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour