Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour