Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour