Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour