Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour