Fáðu þér göngutúr um Costco Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2017 21:30 Mikil röð hefur myndast fyrir utan verslun Costco í Kauptúni. Vísir/eyþór Líkt og alþjóð veit mun bandaríski verslunarrisinn Costco opna sína fyrstu búð hérlendis í Kauptúni á morgun. Eftirvæntingin er gríðarleg og var stöðugur straumur fólks í búðina í dag en að minnsta kosti 35 þúsund manns hafa orðið sér úti um Costco aðildarkort. Í kvöld var haldið sérstakt opnunarhóf fyrir boðsgesti og þeim gefinn kostur á að skoða verslunina, sem er sú stærsta sinnar tegundar hér á landi. Bandaríska sendiráðið birti myndband úr opnunarhófinu þar sem sá sem heldur á myndavélinni gengur um búðina og gefur myndbandið ágætis innsýn inn í þessa geysistóru verslun og veitir smjörþefinn af því sem Íslendingar mega búast við. Costco mun opna dyrnar klukkan 09:00 í fyrramálið og mun Vísir verða með beina útsendingu frá herlegheitunum en búist er við þúsundum áskrifenda - eins og tilkoma björungarsveitagæslu ber með sér.Útsending Vísis hefst kl. 08:30 í fyrramálið. Costco Tengdar fréttir Björgunarsveitir standa vaktina við Costco Hjálparsveit skáta í Garðabæ mun aðstoða við opnun Costco á morgun en viðbúið er að þúsundir manna muni mæta á staðinn. 22. maí 2017 14:31 Niðurgreiða bensín til að lokka fólk í búðina Umhverfisverndarsinnar eru skeptískir á lágt bensínverð Costco. 22. maí 2017 10:32 Myrkur skall á í Costco Röðin inn í verslun Costco í Kauptúni hefur náð út á bílaplan frá opnun. 22. maí 2017 16:57 Titringur á eldsneytismarkaði vegna lágs verðs hjá Costco Forstjóri Olís segir verð Costco lægra en markaðurinn geti ráðið við. Forstjóri Costco segir fyrirtækið ekki greiða með eldsneyti og að álagningin sé eðlileg. 22. maí 2017 06:00 Mest lesið Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Sjá meira
Líkt og alþjóð veit mun bandaríski verslunarrisinn Costco opna sína fyrstu búð hérlendis í Kauptúni á morgun. Eftirvæntingin er gríðarleg og var stöðugur straumur fólks í búðina í dag en að minnsta kosti 35 þúsund manns hafa orðið sér úti um Costco aðildarkort. Í kvöld var haldið sérstakt opnunarhóf fyrir boðsgesti og þeim gefinn kostur á að skoða verslunina, sem er sú stærsta sinnar tegundar hér á landi. Bandaríska sendiráðið birti myndband úr opnunarhófinu þar sem sá sem heldur á myndavélinni gengur um búðina og gefur myndbandið ágætis innsýn inn í þessa geysistóru verslun og veitir smjörþefinn af því sem Íslendingar mega búast við. Costco mun opna dyrnar klukkan 09:00 í fyrramálið og mun Vísir verða með beina útsendingu frá herlegheitunum en búist er við þúsundum áskrifenda - eins og tilkoma björungarsveitagæslu ber með sér.Útsending Vísis hefst kl. 08:30 í fyrramálið.
Costco Tengdar fréttir Björgunarsveitir standa vaktina við Costco Hjálparsveit skáta í Garðabæ mun aðstoða við opnun Costco á morgun en viðbúið er að þúsundir manna muni mæta á staðinn. 22. maí 2017 14:31 Niðurgreiða bensín til að lokka fólk í búðina Umhverfisverndarsinnar eru skeptískir á lágt bensínverð Costco. 22. maí 2017 10:32 Myrkur skall á í Costco Röðin inn í verslun Costco í Kauptúni hefur náð út á bílaplan frá opnun. 22. maí 2017 16:57 Titringur á eldsneytismarkaði vegna lágs verðs hjá Costco Forstjóri Olís segir verð Costco lægra en markaðurinn geti ráðið við. Forstjóri Costco segir fyrirtækið ekki greiða með eldsneyti og að álagningin sé eðlileg. 22. maí 2017 06:00 Mest lesið Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Sjá meira
Björgunarsveitir standa vaktina við Costco Hjálparsveit skáta í Garðabæ mun aðstoða við opnun Costco á morgun en viðbúið er að þúsundir manna muni mæta á staðinn. 22. maí 2017 14:31
Niðurgreiða bensín til að lokka fólk í búðina Umhverfisverndarsinnar eru skeptískir á lágt bensínverð Costco. 22. maí 2017 10:32
Myrkur skall á í Costco Röðin inn í verslun Costco í Kauptúni hefur náð út á bílaplan frá opnun. 22. maí 2017 16:57
Titringur á eldsneytismarkaði vegna lágs verðs hjá Costco Forstjóri Olís segir verð Costco lægra en markaðurinn geti ráðið við. Forstjóri Costco segir fyrirtækið ekki greiða með eldsneyti og að álagningin sé eðlileg. 22. maí 2017 06:00