Augnablikið þegar sprengjan sprakk í Manchester Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. maí 2017 06:55 Frá vettvangi í Manchester í morgun. Vísir/Getty Minnst 22 eru látnir og tugir slasaðir eftir að sprengja sprakk fyrir utan Manchester Arena í samnefndri borg Englands í gærkvöldi. Sprengingin varð klukkan 22:35 að staðartíma, klukkan 21:35 að íslenskum tíma, þegar að gestir á tónleikum Ariönu Grande voru byrjaðir að tínast heim af tónleikum bandarísku poppstjörnunnar. Meðal hinna látnu eru börn sem voru stór hluti tónleikagesta í gær. Tónleikagestur tók upp myndband sem sýnir upplifun tónleikagesta inni í höllinni þegar að sprengjan springur fyrir utan. Þar sést glögglega hve mikil ringulreið skapaðist en fólk byrjaði að hlaupa í allar áttir. Talið er að um sjálfsmorðárás hafi verið að ræða en lögregla í Manchester telur að karlmaður, sem lést í sprengingunni, hafi verið að verki. Til rannsóknar er hvort hann hafi skipulagt árásina sjálfur eða að fleiri hafi skipulagt verknaðinn. Barna er enn leitað og hefur neyðarsímanúmer verið opnað sem fólk getur hringt í ef það saknar ástvina sinna. Númerið er 0161 856 9400. The moment of the explosion inside the #Manchester Arena. 22 dead and more than 60 wounded, the provisional toll of the massacre. pic.twitter.com/jFSmYdIokH— Wcn Conflict News (@NewsWcn) May 23, 2017 Mikil ringulreið skapaðist Greater Manchester Police: 22 people killed in the Manchester attack includes children #ManchesterArenaExplosion pic.twitter.com/Xy0o9Lick7— Darren Oatway (@DarrenOatway) May 23, 2017 Hér að neðan ræðir Ian Atkins hjá lögreglunni í Manchester við fjölmiðla í morgun. Improvised explosive device was used in Manchester attack and 22 people died, police say https://t.co/5rkfg0hDOS pic.twitter.com/LTCts3ABbM— Bloomberg TV (@BloombergTV) May 23, 2017 Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: "Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Minnst 22 eru látnir og tugir slasaðir eftir að sprengja sprakk fyrir utan Manchester Arena í samnefndri borg Englands í gærkvöldi. Sprengingin varð klukkan 22:35 að staðartíma, klukkan 21:35 að íslenskum tíma, þegar að gestir á tónleikum Ariönu Grande voru byrjaðir að tínast heim af tónleikum bandarísku poppstjörnunnar. Meðal hinna látnu eru börn sem voru stór hluti tónleikagesta í gær. Tónleikagestur tók upp myndband sem sýnir upplifun tónleikagesta inni í höllinni þegar að sprengjan springur fyrir utan. Þar sést glögglega hve mikil ringulreið skapaðist en fólk byrjaði að hlaupa í allar áttir. Talið er að um sjálfsmorðárás hafi verið að ræða en lögregla í Manchester telur að karlmaður, sem lést í sprengingunni, hafi verið að verki. Til rannsóknar er hvort hann hafi skipulagt árásina sjálfur eða að fleiri hafi skipulagt verknaðinn. Barna er enn leitað og hefur neyðarsímanúmer verið opnað sem fólk getur hringt í ef það saknar ástvina sinna. Númerið er 0161 856 9400. The moment of the explosion inside the #Manchester Arena. 22 dead and more than 60 wounded, the provisional toll of the massacre. pic.twitter.com/jFSmYdIokH— Wcn Conflict News (@NewsWcn) May 23, 2017 Mikil ringulreið skapaðist Greater Manchester Police: 22 people killed in the Manchester attack includes children #ManchesterArenaExplosion pic.twitter.com/Xy0o9Lick7— Darren Oatway (@DarrenOatway) May 23, 2017 Hér að neðan ræðir Ian Atkins hjá lögreglunni í Manchester við fjölmiðla í morgun. Improvised explosive device was used in Manchester attack and 22 people died, police say https://t.co/5rkfg0hDOS pic.twitter.com/LTCts3ABbM— Bloomberg TV (@BloombergTV) May 23, 2017
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: "Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: "Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01