„Voðaverkin í Manchester voru eðlilega ofarlega í hugum allra“ Birgir Olgeirsson skrifar 25. maí 2017 20:38 Bjarni Benediktsson á meðal leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í Brussel. Vísir/EPA Þróun öryggismála, efling sameiginlegra varna og baráttan gegn hryðjuverkum voru meðal umræðuefna á fundi leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu en Bjarni Benediktsson sótti fundinn. „Atlantshafsbandalagið er meginstoðin í samvinnu Evrópu og Norður-Ameríku en breyttar öryggishorfur kalla á virkari þátttöku og framlög allra bandalagsríkja. Ísland hefur verið að auka framlög til öryggis- og varnarmála m.a. með því að bæta gistiríkjastuðning í Keflavík og auka þátttöku í störfum bandalagsins. Voðaverkin í Manchester voru eðlilega ofarlega í hugum allra og settu mark sitt á umræðuna“, er haft eftir Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra Íslands, í fréttatilkynningunni. Þar kemur einnig fram að leiðtogarnir hafi áréttað fyrri skuldbindingar um að auka framlög til öryggis- og varnarmála á næstu árum til að mæta nýjum áskorunum og jafna byrðarnar af sameiginlegum vörnum bandalagsins. Aðgerðir til að stemma stigu við hryðjuverkum og auka stöðugleika í veikburða ríkjum voru einnig til umræðu. Leiðtogarnir samþykktu að bandalagið tæki virkari þátt í baráttunni gegn hryðjuverkum í nánu samstarfi við aðrar alþjóðastofnanir og samstarfsríki. Samhliða því verður stuðningur við umbætur í öryggis- og varnarmálum í samstarfsríkjum aukinn til að gera þeim betur kleift að standa vörð um eigið öryggi. Í tengslum við fund leiðtoganna afhentu belgísk stjórnvöld Atlantshafsbandalaginu nýjar höfuðstöðvar. Tengdar fréttir Trump ruddist fram fyrir ráðherra til að komast í mynd Í myndbandi sem deilt hefur verið á alvefinn má sjá Trump ryðjast fram hjá forsætisráðherra Svartfjallalands, Dusko Markovic, í þeim tilgangi að komast fram fyrir hann og þannig í meiri nálægð við fjölmiðla. 25. maí 2017 18:07 Trump vill að bandamenn sínir borgi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tjáði aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins á fundi í dag að þau þyrftu að borga sinn skerf af framlögum til varnarmála. Hann talaði einnig um hryðjuverkaógnina. 25. maí 2017 16:33 Trump segir rannsókn á upplýsingalekanum nauðsynlega Bresk yfirvöld tóku ákvörðun um að stöðva upplýsingaflæði á milli landanna tveggja í ljósi þessa leka og hefur Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, lagt áherslu á að allar upplýsingar sem deilt sé á milli landanna tveggja verði að vera tryggðar og öruggar til að samstarfið gangi upp. 25. maí 2017 17:51 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Þróun öryggismála, efling sameiginlegra varna og baráttan gegn hryðjuverkum voru meðal umræðuefna á fundi leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu en Bjarni Benediktsson sótti fundinn. „Atlantshafsbandalagið er meginstoðin í samvinnu Evrópu og Norður-Ameríku en breyttar öryggishorfur kalla á virkari þátttöku og framlög allra bandalagsríkja. Ísland hefur verið að auka framlög til öryggis- og varnarmála m.a. með því að bæta gistiríkjastuðning í Keflavík og auka þátttöku í störfum bandalagsins. Voðaverkin í Manchester voru eðlilega ofarlega í hugum allra og settu mark sitt á umræðuna“, er haft eftir Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra Íslands, í fréttatilkynningunni. Þar kemur einnig fram að leiðtogarnir hafi áréttað fyrri skuldbindingar um að auka framlög til öryggis- og varnarmála á næstu árum til að mæta nýjum áskorunum og jafna byrðarnar af sameiginlegum vörnum bandalagsins. Aðgerðir til að stemma stigu við hryðjuverkum og auka stöðugleika í veikburða ríkjum voru einnig til umræðu. Leiðtogarnir samþykktu að bandalagið tæki virkari þátt í baráttunni gegn hryðjuverkum í nánu samstarfi við aðrar alþjóðastofnanir og samstarfsríki. Samhliða því verður stuðningur við umbætur í öryggis- og varnarmálum í samstarfsríkjum aukinn til að gera þeim betur kleift að standa vörð um eigið öryggi. Í tengslum við fund leiðtoganna afhentu belgísk stjórnvöld Atlantshafsbandalaginu nýjar höfuðstöðvar.
Tengdar fréttir Trump ruddist fram fyrir ráðherra til að komast í mynd Í myndbandi sem deilt hefur verið á alvefinn má sjá Trump ryðjast fram hjá forsætisráðherra Svartfjallalands, Dusko Markovic, í þeim tilgangi að komast fram fyrir hann og þannig í meiri nálægð við fjölmiðla. 25. maí 2017 18:07 Trump vill að bandamenn sínir borgi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tjáði aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins á fundi í dag að þau þyrftu að borga sinn skerf af framlögum til varnarmála. Hann talaði einnig um hryðjuverkaógnina. 25. maí 2017 16:33 Trump segir rannsókn á upplýsingalekanum nauðsynlega Bresk yfirvöld tóku ákvörðun um að stöðva upplýsingaflæði á milli landanna tveggja í ljósi þessa leka og hefur Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, lagt áherslu á að allar upplýsingar sem deilt sé á milli landanna tveggja verði að vera tryggðar og öruggar til að samstarfið gangi upp. 25. maí 2017 17:51 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Trump ruddist fram fyrir ráðherra til að komast í mynd Í myndbandi sem deilt hefur verið á alvefinn má sjá Trump ryðjast fram hjá forsætisráðherra Svartfjallalands, Dusko Markovic, í þeim tilgangi að komast fram fyrir hann og þannig í meiri nálægð við fjölmiðla. 25. maí 2017 18:07
Trump vill að bandamenn sínir borgi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tjáði aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins á fundi í dag að þau þyrftu að borga sinn skerf af framlögum til varnarmála. Hann talaði einnig um hryðjuverkaógnina. 25. maí 2017 16:33
Trump segir rannsókn á upplýsingalekanum nauðsynlega Bresk yfirvöld tóku ákvörðun um að stöðva upplýsingaflæði á milli landanna tveggja í ljósi þessa leka og hefur Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, lagt áherslu á að allar upplýsingar sem deilt sé á milli landanna tveggja verði að vera tryggðar og öruggar til að samstarfið gangi upp. 25. maí 2017 17:51