Button: Tekur tíma að venjast auknum hraða Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. maí 2017 20:30 Jenson Button á McLaren bílnum á fimmtudagsæfingu fyrir Mónakókappaksturinn. Vísir/Getty Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár. Button ók fyrir McLaren liðið til loka síðasta tímabils og hefur raunar einungis misst af fimm keppnum, hann hins vegar hafði ekki ekið Formúlu 1 bíl í um hálft ár þar til á æfingum í gær. Þar endaði Button 14. hraðasti á fyrri æfingunni en 12. á þeirri seinni. „Ég hef ekki saknað Formúlu 1 en þegar ég er að keyra bílinn þá nýt ég þess í botn,“ sagði Button eftir æfingarnar í gær. „Það tekur tíma að venjast auknum hraða, ég mun nýta tímann vel með verkfræðingunum til að finna bætingar fyrir tímatökuna á laugardag. Bílarnir virka mjög stórir á brautinni hér,“ bætti Button við. Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á sunnudag, sem og æfingar og tímatökur á laugardag. Kynntu þér Sportpakkann hjá 365 á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30 Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45 Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018 Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020. 23. maí 2017 20:00 Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár. Button ók fyrir McLaren liðið til loka síðasta tímabils og hefur raunar einungis misst af fimm keppnum, hann hins vegar hafði ekki ekið Formúlu 1 bíl í um hálft ár þar til á æfingum í gær. Þar endaði Button 14. hraðasti á fyrri æfingunni en 12. á þeirri seinni. „Ég hef ekki saknað Formúlu 1 en þegar ég er að keyra bílinn þá nýt ég þess í botn,“ sagði Button eftir æfingarnar í gær. „Það tekur tíma að venjast auknum hraða, ég mun nýta tímann vel með verkfræðingunum til að finna bætingar fyrir tímatökuna á laugardag. Bílarnir virka mjög stórir á brautinni hér,“ bætti Button við. Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á sunnudag, sem og æfingar og tímatökur á laugardag. Kynntu þér Sportpakkann hjá 365 á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30 Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45 Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018 Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020. 23. maí 2017 20:00 Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30
Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45
Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018 Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020. 23. maí 2017 20:00
Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15