Björgvin Páll átti eitt flottasta markið | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2017 17:00 Björgvin Páll skoraði tvö mörk í sigrinum á Makedóníu á sunnudaginn. vísir/eyþór Björgvin Páll Gústavsson skoraði eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða í undankeppni EM 2018 í handbolta. Markvörðurinn skotvissi skoraði tvö mörk þegar Ísland bar sigurorð af Makedóníu, 30-29, á sunnudaginn. Í stöðunni 23-22, fyrir Íslandi, átti Kiril Lazarov, stórskytta Makedóníu, skot framhjá marki Íslendinga. Björgvin Páll var fljótur að hugsa og kastaði boltanum yfir endilangan völlinn í tómt mark Makedóníumanna sem voru með auka mann í sókninni. Björgvin Páll hefur nú skorað 10 mörk í 191 landsleikjum og er langmarkahæsti markvörður íslenska landsliðsins frá upphafi. Björgvin Páll fékk líka eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða á sig. Áðurnefndur Lazarov vippaði þá yfir Björgvin Pál í fyrri leik Íslands og Makedóníu í Skopje. Fimm flottustu mörkin má sjá hér að neðan.Great scoring from @uwegensheimer, @LazarovKiril7 and co in the #ehfeuro2018 Qualification. Enjoy our Top 5 Goals from the past 2 rounds! pic.twitter.com/P4gmR69eC8— EHF EURO (@EHFEURO) May 11, 2017 EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 30-25 | Erfið staða eftir tap í Skopje Bæði lið eru með tvö stig í riðlinumÍsland er komið í erfiða stöðu í undankeppni EM 2018 eftir fimm marka tap, 30-25, fyrir Makedóníu í Skopje í kvöld. 4. maí 2017 20:00 Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6. maí 2017 22:15 Geir: Mér leið aldrei illa með sóknarleikinn, við náðum stöðugt að búa til færi Geir Sveinsson var eðlilega mjög ánægður með að hafa tekið tvö stig gegn Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn þýðir að öll liðin í riðlinum eru með fjögur stig þegar tvær umferðir eru eftir. 7. maí 2017 22:15 Ólafur Guðmundsson: Við náðum að rugla aðeins í þeim með breyttum varnarleik "Við fórum í 5-1 vörn og náðum að rugla þá aðeins. Tókum taktinn úr þeirra spili og ég myndi segja að það hafi virkað. Það var kannski engin stór breyting en þeir þurftu að fara út úr sínu kerfi og það virkaði í dag." 7. maí 2017 22:00 Naumur sigur og EM-draumurinn lifir Draumur Íslendinga um sæti á EM í Króatíu á næsta ári er enn á lífi eftir eins marks sigur á Makedóníumönnum, 30-29, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Breyting á varnarleik um miðjan fyrri hálfleik gerði gæfumuninn. Þá var sókn 8. maí 2017 06:30 Guðjón Valur Sigurðsson: Gríðarlegur styrkur að klára þetta Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Guðjón sagði að bæting á varnarleik liðsins frá síðasta leik hafi verið lykillinn og sagði að sterk liðsheild hafi gert gæfumuninn. 7. maí 2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Makedónía 30-29 | Lífsnauðsynlegur sigur hjá strákunum Ísland vann Makedóníu 30-29 í æsispennandi leik í Laugardalshöllinni. Ísland náði undirtökum í lok síðari hálfleiks og hélt forystunni til enda. Ólafur Guðmundsson var markahæsti leikmaður Íslands með 7 mörk. 7. maí 2017 22:00 Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson skoraði eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða í undankeppni EM 2018 í handbolta. Markvörðurinn skotvissi skoraði tvö mörk þegar Ísland bar sigurorð af Makedóníu, 30-29, á sunnudaginn. Í stöðunni 23-22, fyrir Íslandi, átti Kiril Lazarov, stórskytta Makedóníu, skot framhjá marki Íslendinga. Björgvin Páll var fljótur að hugsa og kastaði boltanum yfir endilangan völlinn í tómt mark Makedóníumanna sem voru með auka mann í sókninni. Björgvin Páll hefur nú skorað 10 mörk í 191 landsleikjum og er langmarkahæsti markvörður íslenska landsliðsins frá upphafi. Björgvin Páll fékk líka eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða á sig. Áðurnefndur Lazarov vippaði þá yfir Björgvin Pál í fyrri leik Íslands og Makedóníu í Skopje. Fimm flottustu mörkin má sjá hér að neðan.Great scoring from @uwegensheimer, @LazarovKiril7 and co in the #ehfeuro2018 Qualification. Enjoy our Top 5 Goals from the past 2 rounds! pic.twitter.com/P4gmR69eC8— EHF EURO (@EHFEURO) May 11, 2017
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 30-25 | Erfið staða eftir tap í Skopje Bæði lið eru með tvö stig í riðlinumÍsland er komið í erfiða stöðu í undankeppni EM 2018 eftir fimm marka tap, 30-25, fyrir Makedóníu í Skopje í kvöld. 4. maí 2017 20:00 Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6. maí 2017 22:15 Geir: Mér leið aldrei illa með sóknarleikinn, við náðum stöðugt að búa til færi Geir Sveinsson var eðlilega mjög ánægður með að hafa tekið tvö stig gegn Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn þýðir að öll liðin í riðlinum eru með fjögur stig þegar tvær umferðir eru eftir. 7. maí 2017 22:15 Ólafur Guðmundsson: Við náðum að rugla aðeins í þeim með breyttum varnarleik "Við fórum í 5-1 vörn og náðum að rugla þá aðeins. Tókum taktinn úr þeirra spili og ég myndi segja að það hafi virkað. Það var kannski engin stór breyting en þeir þurftu að fara út úr sínu kerfi og það virkaði í dag." 7. maí 2017 22:00 Naumur sigur og EM-draumurinn lifir Draumur Íslendinga um sæti á EM í Króatíu á næsta ári er enn á lífi eftir eins marks sigur á Makedóníumönnum, 30-29, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Breyting á varnarleik um miðjan fyrri hálfleik gerði gæfumuninn. Þá var sókn 8. maí 2017 06:30 Guðjón Valur Sigurðsson: Gríðarlegur styrkur að klára þetta Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Guðjón sagði að bæting á varnarleik liðsins frá síðasta leik hafi verið lykillinn og sagði að sterk liðsheild hafi gert gæfumuninn. 7. maí 2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Makedónía 30-29 | Lífsnauðsynlegur sigur hjá strákunum Ísland vann Makedóníu 30-29 í æsispennandi leik í Laugardalshöllinni. Ísland náði undirtökum í lok síðari hálfleiks og hélt forystunni til enda. Ólafur Guðmundsson var markahæsti leikmaður Íslands með 7 mörk. 7. maí 2017 22:00 Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ Sjá meira
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 30-25 | Erfið staða eftir tap í Skopje Bæði lið eru með tvö stig í riðlinumÍsland er komið í erfiða stöðu í undankeppni EM 2018 eftir fimm marka tap, 30-25, fyrir Makedóníu í Skopje í kvöld. 4. maí 2017 20:00
Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6. maí 2017 22:15
Geir: Mér leið aldrei illa með sóknarleikinn, við náðum stöðugt að búa til færi Geir Sveinsson var eðlilega mjög ánægður með að hafa tekið tvö stig gegn Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn þýðir að öll liðin í riðlinum eru með fjögur stig þegar tvær umferðir eru eftir. 7. maí 2017 22:15
Ólafur Guðmundsson: Við náðum að rugla aðeins í þeim með breyttum varnarleik "Við fórum í 5-1 vörn og náðum að rugla þá aðeins. Tókum taktinn úr þeirra spili og ég myndi segja að það hafi virkað. Það var kannski engin stór breyting en þeir þurftu að fara út úr sínu kerfi og það virkaði í dag." 7. maí 2017 22:00
Naumur sigur og EM-draumurinn lifir Draumur Íslendinga um sæti á EM í Króatíu á næsta ári er enn á lífi eftir eins marks sigur á Makedóníumönnum, 30-29, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Breyting á varnarleik um miðjan fyrri hálfleik gerði gæfumuninn. Þá var sókn 8. maí 2017 06:30
Guðjón Valur Sigurðsson: Gríðarlegur styrkur að klára þetta Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Guðjón sagði að bæting á varnarleik liðsins frá síðasta leik hafi verið lykillinn og sagði að sterk liðsheild hafi gert gæfumuninn. 7. maí 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Makedónía 30-29 | Lífsnauðsynlegur sigur hjá strákunum Ísland vann Makedóníu 30-29 í æsispennandi leik í Laugardalshöllinni. Ísland náði undirtökum í lok síðari hálfleiks og hélt forystunni til enda. Ólafur Guðmundsson var markahæsti leikmaður Íslands með 7 mörk. 7. maí 2017 22:00