Reiðir Rússum fyrir myndbirtingu Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2017 22:55 Sergey Lavrov, utanríkisráðherra, Donald Trump, forseti, og Sergey Kislyak, sendiherra. Vísir/AFP Starfsmenn Hvíta hússins eru reiðir Rússum fyrir að hafa birt myndir frá lokuðum fundi Donald Trump, forseta, með þeim Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Sergey Kislyak, sendiherra, í gær. Starfsmenn Trump telja Rússa hafa spilað með sig. Samkvæmt heimildarmönnum AFP fréttaveitunnar bað Vladimir Putin, forseti Rússlands, um fundinn eftir að hann fundaði með Rex Tilllerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Starfsmönnum Trump var tilkynnt að opinber ljósmyndari ríkisstjórnarinnar í Moskvu yrði með í för og enginn annar. Myndirnar voru hins vegar birtar af Tass fréttaveitunni sem eru í eigu ríkisins. Því áttu starfsmenn Hvíta hússins ekki von á. Fundurinn er talinn vera ákveðinn sigur fyrir Rússland. Það er að utanríkisráðherra landsins hafi farið á fund forseta Bandaríkjanna nokkrum mánuðum eftir að Bandaríkin setti viðskiptaþvinganir á Rússa vegna afskipta þeirra af forsetakosningunum í fyrra. Þá hefur fundurinn ekki hjálpað Donald Trump, en gagnrýnendur hans segja hann of náinn rússneskum stjórnvöldum. Alríkislögregla Bandaríkjanna rannsakar nú hvort að starfsmenn framboðs Trump hafi átt í samráði við Rússa varðandi afskipti þeirra af kosningunum. Þar að auki hefur vera Sergey Kislyak á fundinum vakið furðu, en hann hefur verið tengdur meintu samráði framboðsins og Rússa. Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi, var rekinn eftir að hann sagði ósatt um fundi sína við Kislyak. Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, þurfti að segja sig frá Rússarannsókninni eftir að hann sagði einnig ósatt um fundi sína við Kislyak. Á myndunum sem Hvíta húsið birti af fundinum, eftir að Tass gerði það, var Kislyak hvergi sjáanlegur. Donald Trump Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Starfsmenn Hvíta hússins eru reiðir Rússum fyrir að hafa birt myndir frá lokuðum fundi Donald Trump, forseta, með þeim Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Sergey Kislyak, sendiherra, í gær. Starfsmenn Trump telja Rússa hafa spilað með sig. Samkvæmt heimildarmönnum AFP fréttaveitunnar bað Vladimir Putin, forseti Rússlands, um fundinn eftir að hann fundaði með Rex Tilllerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Starfsmönnum Trump var tilkynnt að opinber ljósmyndari ríkisstjórnarinnar í Moskvu yrði með í för og enginn annar. Myndirnar voru hins vegar birtar af Tass fréttaveitunni sem eru í eigu ríkisins. Því áttu starfsmenn Hvíta hússins ekki von á. Fundurinn er talinn vera ákveðinn sigur fyrir Rússland. Það er að utanríkisráðherra landsins hafi farið á fund forseta Bandaríkjanna nokkrum mánuðum eftir að Bandaríkin setti viðskiptaþvinganir á Rússa vegna afskipta þeirra af forsetakosningunum í fyrra. Þá hefur fundurinn ekki hjálpað Donald Trump, en gagnrýnendur hans segja hann of náinn rússneskum stjórnvöldum. Alríkislögregla Bandaríkjanna rannsakar nú hvort að starfsmenn framboðs Trump hafi átt í samráði við Rússa varðandi afskipti þeirra af kosningunum. Þar að auki hefur vera Sergey Kislyak á fundinum vakið furðu, en hann hefur verið tengdur meintu samráði framboðsins og Rússa. Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi, var rekinn eftir að hann sagði ósatt um fundi sína við Kislyak. Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, þurfti að segja sig frá Rússarannsókninni eftir að hann sagði einnig ósatt um fundi sína við Kislyak. Á myndunum sem Hvíta húsið birti af fundinum, eftir að Tass gerði það, var Kislyak hvergi sjáanlegur.
Donald Trump Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira