Michelle Obama er reið Donald Trump Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2017 20:40 Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna. Vísir/AFP Michelle Obama er reið Donald Trump fyrir ætlanir hans að gera út af við baráttu hennar gegn offitu barna. Forsetafrúin fyrrverandi var stödd á heilsuráðstefnu í Washington í dag þar sem hún sendi Trump skýr skilaboð, án þess þó að nefna hann á nafn. „Ekki abbast upp á börnin okkar.“ Fyrr í mánuðinum frysti forsetinn meðal annars reglugerð sem sneri að því að gera máltíðir í skólum í Bandaríkjunum hollari. Þá stendur til að draga úr stöðlum varðandi næringu slíkra máltíða. Það er málefni sem Obama hefur barist mikið fyrir. Á ráðstefnunni í dag sagði hún að nauðsynlegt væri að skoða tilgang slíkra aðgerða. „Þið verðið að hugsa: Af hverju vilt þú ekki að börnin okkar fá góðan mat í skólum? Hvað er eiginlega að þér?,“ sagði Obama við fögnuð mæðra í salnum, samkvæmt frétt Guardian. Hún velti einnig vöngum yfir því af hverju þetta væri pólitískt mál. „Takið mig út úr jöfnunni. Hvort sem ykkur líkar við mig eða ekki og hugsið um af hverju einhverjum er sama um að börnin ykkar séu að borða drasl. Af hverju ættir þú að fagna því? Af hverju ættu þið að vera sátt við það?“ Ríkisstjórn Donald Trump hefur einnig komið í veg fyrir að veitingastöðum, verslunum og öðrum verði skylt að taka fram á matseðlum hve margar kaloríur eru í vörum sínum. „Þú átt ekki að vita hvað þú ert að borða. Hugsið um það,“ sagði Obama.Samkvæmt frétt Politico var ljóst að Obama var afslappaðri en hún hún var yfirleitt þegar hún var enn forsetafrú. Þá virtist hún reið á köflum. Hún sagðist ekki ætla að hætt að berjast fyrir lýðheilsu barna í Bandaríkjunum. Donald Trump Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Fleiri fréttir Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Sjá meira
Michelle Obama er reið Donald Trump fyrir ætlanir hans að gera út af við baráttu hennar gegn offitu barna. Forsetafrúin fyrrverandi var stödd á heilsuráðstefnu í Washington í dag þar sem hún sendi Trump skýr skilaboð, án þess þó að nefna hann á nafn. „Ekki abbast upp á börnin okkar.“ Fyrr í mánuðinum frysti forsetinn meðal annars reglugerð sem sneri að því að gera máltíðir í skólum í Bandaríkjunum hollari. Þá stendur til að draga úr stöðlum varðandi næringu slíkra máltíða. Það er málefni sem Obama hefur barist mikið fyrir. Á ráðstefnunni í dag sagði hún að nauðsynlegt væri að skoða tilgang slíkra aðgerða. „Þið verðið að hugsa: Af hverju vilt þú ekki að börnin okkar fá góðan mat í skólum? Hvað er eiginlega að þér?,“ sagði Obama við fögnuð mæðra í salnum, samkvæmt frétt Guardian. Hún velti einnig vöngum yfir því af hverju þetta væri pólitískt mál. „Takið mig út úr jöfnunni. Hvort sem ykkur líkar við mig eða ekki og hugsið um af hverju einhverjum er sama um að börnin ykkar séu að borða drasl. Af hverju ættir þú að fagna því? Af hverju ættu þið að vera sátt við það?“ Ríkisstjórn Donald Trump hefur einnig komið í veg fyrir að veitingastöðum, verslunum og öðrum verði skylt að taka fram á matseðlum hve margar kaloríur eru í vörum sínum. „Þú átt ekki að vita hvað þú ert að borða. Hugsið um það,“ sagði Obama.Samkvæmt frétt Politico var ljóst að Obama var afslappaðri en hún hún var yfirleitt þegar hún var enn forsetafrú. Þá virtist hún reið á köflum. Hún sagðist ekki ætla að hætt að berjast fyrir lýðheilsu barna í Bandaríkjunum.
Donald Trump Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Fleiri fréttir Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Sjá meira