Lítill hluti þeirra sem sóttu um fá vinnu hjá H&M á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2017 12:30 H&M mun opna þrjár verslanir hér á landi. Í Smáralind og Kringlunni í sumar og á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur á næsta ári. Vísir/Getty Starfsmenn H&M á Íslandi verða á milli 70 og 80 í verslununum sem verða opnaðar hér á landi í Kringlunni og Smáralind í haust. Kristín Fjeld, upplýsingafulltrúi H&M á Íslandi og Noregi, segir í svari við fyrirspurn Vísis að enn sé verið að ganga frá ráðningum í starfið. Verslanir H&M verða opnaðar í Kringlunni og Smáralind á árinu. Í Smáralind í ágúst og síðar á árinu í Kringlunni. „Vinna stendur yfir á báðum stöðum og allt er á áætlun. Við hlökkum virkilega til þess að opna verslanirnar í ágúst,“ segir Kristín. Umsóknir um starf hjá H&M voru á annað þúsund að sögn Kristínar og hún fagnar því. „Áhuginn hefur verið mjög mikill á störfunum sem eru í boði á Íslandi, og það finnst okkur mjög spennandi.“ Undir tíu prósentum þeirra sem sóttu um fá vinnu hjá H&M. „Ráðningar standa enn yfir og fjöldinn yfir starfsmenn liggur ekki alveg fyrir. En þetta verða líklega í kringum 70-80 manns auk fólks í minna starfshlutfalli.“ Verslun H&M í Smáralind verður á tveimur hæðum og um 3000 fermetrar að stærð. Í Kringlunni verður verslunin 2600 fermetrar, þar sem Hagkaup var áður á annarri hæð verslunarmiðstöðvarinnar. H&M Tengdar fréttir Forsmekkur af haustinu hjá H&M Smá brot af haustlínunni hjá sænska fatarisanum sem við Íslendingar getum keypt í nýju búðinni sem opnar í haust. 12. maí 2017 15:30 H&M opnar í Smáralind í ágúst Fyrsta verslun H&M á Íslandi mun opna í Smáralind í ágúst 2017. Verslunin, sem verður á tveim hæðum, verður um 3.000 fermetrar að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænsku fataverslanakeðjunni. 8. maí 2017 09:23 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Starfsmenn H&M á Íslandi verða á milli 70 og 80 í verslununum sem verða opnaðar hér á landi í Kringlunni og Smáralind í haust. Kristín Fjeld, upplýsingafulltrúi H&M á Íslandi og Noregi, segir í svari við fyrirspurn Vísis að enn sé verið að ganga frá ráðningum í starfið. Verslanir H&M verða opnaðar í Kringlunni og Smáralind á árinu. Í Smáralind í ágúst og síðar á árinu í Kringlunni. „Vinna stendur yfir á báðum stöðum og allt er á áætlun. Við hlökkum virkilega til þess að opna verslanirnar í ágúst,“ segir Kristín. Umsóknir um starf hjá H&M voru á annað þúsund að sögn Kristínar og hún fagnar því. „Áhuginn hefur verið mjög mikill á störfunum sem eru í boði á Íslandi, og það finnst okkur mjög spennandi.“ Undir tíu prósentum þeirra sem sóttu um fá vinnu hjá H&M. „Ráðningar standa enn yfir og fjöldinn yfir starfsmenn liggur ekki alveg fyrir. En þetta verða líklega í kringum 70-80 manns auk fólks í minna starfshlutfalli.“ Verslun H&M í Smáralind verður á tveimur hæðum og um 3000 fermetrar að stærð. Í Kringlunni verður verslunin 2600 fermetrar, þar sem Hagkaup var áður á annarri hæð verslunarmiðstöðvarinnar.
H&M Tengdar fréttir Forsmekkur af haustinu hjá H&M Smá brot af haustlínunni hjá sænska fatarisanum sem við Íslendingar getum keypt í nýju búðinni sem opnar í haust. 12. maí 2017 15:30 H&M opnar í Smáralind í ágúst Fyrsta verslun H&M á Íslandi mun opna í Smáralind í ágúst 2017. Verslunin, sem verður á tveim hæðum, verður um 3.000 fermetrar að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænsku fataverslanakeðjunni. 8. maí 2017 09:23 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Forsmekkur af haustinu hjá H&M Smá brot af haustlínunni hjá sænska fatarisanum sem við Íslendingar getum keypt í nýju búðinni sem opnar í haust. 12. maí 2017 15:30
H&M opnar í Smáralind í ágúst Fyrsta verslun H&M á Íslandi mun opna í Smáralind í ágúst 2017. Verslunin, sem verður á tveim hæðum, verður um 3.000 fermetrar að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænsku fataverslanakeðjunni. 8. maí 2017 09:23