Bella Hadid er mætt til Cannes Ritstjórn skrifar 18. maí 2017 08:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól. Cannes Mest lesið Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour
Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól.
Cannes Mest lesið Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour