Bella Hadid er mætt til Cannes Ritstjórn skrifar 18. maí 2017 08:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól. Cannes Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Furðulegustu skór tískupallana Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour
Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól.
Cannes Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Furðulegustu skór tískupallana Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour