Valsmenn með bikarsigra í öllum landshlutum síðustu þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2017 10:30 Valsmaðurinn Sigurður Egill Lárusson. Vísir/Eyþór Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í Val eru komnir áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla 2017 eftir sigur á Víkingi í Ólafsvík í gærkvöldi. Með þessum sigri á Ólafsvíkurvelli í gærkvöldi hafa Valsmenn náð því að vinna bikarsigra í öllum landshlutum undanfarin þrjú tímabil. Það var Andri Adolphsson sem skoraði sigurmark Valsmanna í gær en það kom rétt fyrir hálfleik eftir sendingu frá Bjarna Ólafi Eiríkssyni. Valsliðið hafði áður unnið bikarleik á Suðurlandi, á Austurlandi, á Norðurlandi og svo nokkra bikarsigra á höfuðborgarsvæðinu. Níu af ellefu bikarsigrum Valsmanna á þessum þremur árum hafa komið utan Hlíðarenda þar af tveir þeirra í bikarúrslitum á Laugardalsvellinum. Þetta er líka þriðja árið í röð sem Valsmenn slá Víkingslið út úr bikarkeppninni en síðustu tvö árin hafði Valsliðið reyndar endar bikarsumarið hjá Reykjavíkur-Víkingum.Útisigrar Valsmanna í bikarkeppninni 2015-2017:Vesturland 1-0 sigur á móti Víkingi Ó. í Ólafsvík í 32 liða úrslitum 2017Suðurland 2-1 sigur á móti Selfossi á Selfossi í undanúrslitum 2016Norðurland 5-4 sigur í vítakeppni á móti KA á Akureyri í undanúrslitum 2015Austurland 4-0 sigur á móti Fjarðabyggð á Reyðarfirði í 16 liða úrslitum 2015Höfuðborgarsvæðið 2-1 sigur á móti Víkingi R. í Fossvogi í Reykjavík í 8 liða úrslitum 2015 2-0 sigur á móti KR í Laugardalnum í Reykjavík í bikarúrslitum 2015 1-0 sigur á móti Fjölni í Grafarvogi í Reykjavík í 32 liða úrslitum 2016 3-2 sigur á móti Víkingi R. í Fossvogi í Reykjavík í 16 liða úrslitum 2016 2-0 sigur á móti ÍBV í Laugardalnum í Reykjavík í bikarúrslitum 2016 - Valsmenn hafa einnig unnið tvo heimasigra í bikarnum á þessum tíma, 4-0 á móti Selfossi í 32 liða úrslitum 2015 og 5-0 á móti Fylki í átta liða úrslitum 2016. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í Val eru komnir áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla 2017 eftir sigur á Víkingi í Ólafsvík í gærkvöldi. Með þessum sigri á Ólafsvíkurvelli í gærkvöldi hafa Valsmenn náð því að vinna bikarsigra í öllum landshlutum undanfarin þrjú tímabil. Það var Andri Adolphsson sem skoraði sigurmark Valsmanna í gær en það kom rétt fyrir hálfleik eftir sendingu frá Bjarna Ólafi Eiríkssyni. Valsliðið hafði áður unnið bikarleik á Suðurlandi, á Austurlandi, á Norðurlandi og svo nokkra bikarsigra á höfuðborgarsvæðinu. Níu af ellefu bikarsigrum Valsmanna á þessum þremur árum hafa komið utan Hlíðarenda þar af tveir þeirra í bikarúrslitum á Laugardalsvellinum. Þetta er líka þriðja árið í röð sem Valsmenn slá Víkingslið út úr bikarkeppninni en síðustu tvö árin hafði Valsliðið reyndar endar bikarsumarið hjá Reykjavíkur-Víkingum.Útisigrar Valsmanna í bikarkeppninni 2015-2017:Vesturland 1-0 sigur á móti Víkingi Ó. í Ólafsvík í 32 liða úrslitum 2017Suðurland 2-1 sigur á móti Selfossi á Selfossi í undanúrslitum 2016Norðurland 5-4 sigur í vítakeppni á móti KA á Akureyri í undanúrslitum 2015Austurland 4-0 sigur á móti Fjarðabyggð á Reyðarfirði í 16 liða úrslitum 2015Höfuðborgarsvæðið 2-1 sigur á móti Víkingi R. í Fossvogi í Reykjavík í 8 liða úrslitum 2015 2-0 sigur á móti KR í Laugardalnum í Reykjavík í bikarúrslitum 2015 1-0 sigur á móti Fjölni í Grafarvogi í Reykjavík í 32 liða úrslitum 2016 3-2 sigur á móti Víkingi R. í Fossvogi í Reykjavík í 16 liða úrslitum 2016 2-0 sigur á móti ÍBV í Laugardalnum í Reykjavík í bikarúrslitum 2016 - Valsmenn hafa einnig unnið tvo heimasigra í bikarnum á þessum tíma, 4-0 á móti Selfossi í 32 liða úrslitum 2015 og 5-0 á móti Fylki í átta liða úrslitum 2016.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn