Filippus prins hættir öllum opinberum erindagjörðum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. maí 2017 09:08 Filippus er 95 ára gamall Vísir/Getty Filippus prins hefur tilkynnt að hann muni hætta öllum opinberum erindagjörðum í haust. Filippus, sem mun fagna 96 ára afmæli sínu í næsta mánuði, ákvað sjálfur að stíga til hliðar og nýtur stuðnings eiginkonu sinnar. Hann mun sinna öllum skyldum sínum þangað til í ágúst þegar hann hættir formlega afskiptum af opinberum skyldum krúnunnar. Þetta var tilkynnt í kjölfar fundar með hátt settu starfsfólki bresku krúnunnar í Buckingham höll í morgun. Orðrómur fór á kreik í morgun um að prinsinn væri látinn, meðal annars eftir að breski miðillinn The Sun birti óvart frétt um andlát hans. Filippus var í gær viðstaddur vígslu nýrrar krikketstúku og sagði þar einn af sínum uppáhalds bröndurum um að hann sé heimsins dýrasti minnisvarðaafhjúpari. Filippus vann alls 110 daga árið 2016 og er hann fimmti uppteknasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar. Hann er meðlimur, formaður eða velunnari 780 samtaka. Hann mun áfram leggja nafn sitt við samtökin og líklega mun hann velja að koma fram endrum og eins en ekki jafn oft og áður. Filippus og Elísabet héldu upp á 70 ára brúðkaupsafmæli sitt í Nóvember síðastliðnum. Elísabet Bretadrottning er þó hvergi nærri hætt. Hún mun halda áfram starfi sínu af fullum krafti, samkvæmt Buckinghamhöll. Filippus heimsótti Ísland árið 1964 og í spilaranum hér fyrir neðan má sjá skemmtliegt myndband frá heimsókninni. Kóngafólk Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Sjá meira
Filippus prins hefur tilkynnt að hann muni hætta öllum opinberum erindagjörðum í haust. Filippus, sem mun fagna 96 ára afmæli sínu í næsta mánuði, ákvað sjálfur að stíga til hliðar og nýtur stuðnings eiginkonu sinnar. Hann mun sinna öllum skyldum sínum þangað til í ágúst þegar hann hættir formlega afskiptum af opinberum skyldum krúnunnar. Þetta var tilkynnt í kjölfar fundar með hátt settu starfsfólki bresku krúnunnar í Buckingham höll í morgun. Orðrómur fór á kreik í morgun um að prinsinn væri látinn, meðal annars eftir að breski miðillinn The Sun birti óvart frétt um andlát hans. Filippus var í gær viðstaddur vígslu nýrrar krikketstúku og sagði þar einn af sínum uppáhalds bröndurum um að hann sé heimsins dýrasti minnisvarðaafhjúpari. Filippus vann alls 110 daga árið 2016 og er hann fimmti uppteknasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar. Hann er meðlimur, formaður eða velunnari 780 samtaka. Hann mun áfram leggja nafn sitt við samtökin og líklega mun hann velja að koma fram endrum og eins en ekki jafn oft og áður. Filippus og Elísabet héldu upp á 70 ára brúðkaupsafmæli sitt í Nóvember síðastliðnum. Elísabet Bretadrottning er þó hvergi nærri hætt. Hún mun halda áfram starfi sínu af fullum krafti, samkvæmt Buckinghamhöll. Filippus heimsótti Ísland árið 1964 og í spilaranum hér fyrir neðan má sjá skemmtliegt myndband frá heimsókninni.
Kóngafólk Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Sjá meira