Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2017 10:00 Mayweather ræðir við Dwight Howard, leikmann Atlanta Hawks. vísir/getty Fyrrum boxarann Floyd Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA-deildinni. Mayweather birti mynd af sér með Los Angeles Lakers-goðsögninni Magic Johnson á Instagram og skrifaði við hana að það væri kominn tími fyrir hann að festa kaup á liði í NBA. Maywaether er reglulegur gestur á leikjum Los Angeles Clippers í Staples Center en liðið er í eigu Steves Ballmer, fyrrum framkvæmdastjóra Microsoft. Mayweather veit greinilega eitthvað um körfubolta en á dögunum birti hann mynd af sér með meira en 300.000 dollara í reiðufé sem hann fékk fyrir að veðja á Isiah Thomas og Boston Celtics í úrslitakeppninni sem nú stendur yfir. Mayweather lagði hanskana á hilluna árið 2015 eftir frábæran feril. Mayweather vann alla 49 bardaga sína á ferlinum. Undanfarin misseri hefur verið talað um lítið annað en möguleikann á bardaga Mayweathers og Conors McGregor. Enn hefur ekkert verið staðfest með bardagann. Just had a great meeting with @magicjohnson. It's about time for me to buy an NBA team. if you're ready to sell your NBA team, please get in touch with me. #TMT #Michigan #LivingLegends #Businessmen A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on May 4, 2017 at 8:20am PDT NBA Tengdar fréttir Mayweather eldri: Ég er 64 ára og mun berja Conor í spað Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulegan bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor. 2. maí 2017 23:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Sjá meira
Fyrrum boxarann Floyd Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA-deildinni. Mayweather birti mynd af sér með Los Angeles Lakers-goðsögninni Magic Johnson á Instagram og skrifaði við hana að það væri kominn tími fyrir hann að festa kaup á liði í NBA. Maywaether er reglulegur gestur á leikjum Los Angeles Clippers í Staples Center en liðið er í eigu Steves Ballmer, fyrrum framkvæmdastjóra Microsoft. Mayweather veit greinilega eitthvað um körfubolta en á dögunum birti hann mynd af sér með meira en 300.000 dollara í reiðufé sem hann fékk fyrir að veðja á Isiah Thomas og Boston Celtics í úrslitakeppninni sem nú stendur yfir. Mayweather lagði hanskana á hilluna árið 2015 eftir frábæran feril. Mayweather vann alla 49 bardaga sína á ferlinum. Undanfarin misseri hefur verið talað um lítið annað en möguleikann á bardaga Mayweathers og Conors McGregor. Enn hefur ekkert verið staðfest með bardagann. Just had a great meeting with @magicjohnson. It's about time for me to buy an NBA team. if you're ready to sell your NBA team, please get in touch with me. #TMT #Michigan #LivingLegends #Businessmen A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on May 4, 2017 at 8:20am PDT
NBA Tengdar fréttir Mayweather eldri: Ég er 64 ára og mun berja Conor í spað Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulegan bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor. 2. maí 2017 23:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Sjá meira
Mayweather eldri: Ég er 64 ára og mun berja Conor í spað Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulegan bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor. 2. maí 2017 23:30