Fyrr í dag var dregið í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta en lokamótið fer fram í Kína árið 2019.
Ísland lenti í riðli með Finnlandi og Tékklandi.
Það verða ekki bara þrjú lið í riðlinum því í ágúst mun fjórða liðið bætast við riðilinn.
Nokkrar þjóðir þurfa að fara í umspil til þess að komast í undankeppnina og verður áhugavert að sjá hvaða þjóð bætist í riðilinn.
Mæta Tékkum og Finnum
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið




„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn

Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti





Fleiri fréttir
