Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour