Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Svalasta amma heims Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Svalasta amma heims Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour