Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour