Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour