Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour