Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 18:30 ÞAð er algengt að myndum sé breytt í Photoshop. Ný tilraun yfirvalda í Frakklandi til þess koma á heilbrigðri notkun fyrirsæta í tískuheiminum hefur nú verið samþykkt. Samkvæmt henni þarf að merkja sérstaklega þær myndir sem hafa verið átt við í Photoshop. Það er þekkt að tískuhús og tímarit laga til myndir af fyrirsætum. Slíkt getur búið til óheilbrigða ímynd á því hvernig konur sem og karlar eiga að líta út. Aukin notkun grannra fyrirsætna og Photoshop er talið nátengt aukningu átröskunarsjúkdóma. Í þokkabót þurfa þær fyrirsætur sem koma til Frakklands til að vinna að sýna fram á læknisvottord um að þær séu heilbrigðar, sérstaklega hvað varðar þyngd. Einnig þurfa allar fyrirsætur að vera búnar að ná 16 ára aldri. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour
Ný tilraun yfirvalda í Frakklandi til þess koma á heilbrigðri notkun fyrirsæta í tískuheiminum hefur nú verið samþykkt. Samkvæmt henni þarf að merkja sérstaklega þær myndir sem hafa verið átt við í Photoshop. Það er þekkt að tískuhús og tímarit laga til myndir af fyrirsætum. Slíkt getur búið til óheilbrigða ímynd á því hvernig konur sem og karlar eiga að líta út. Aukin notkun grannra fyrirsætna og Photoshop er talið nátengt aukningu átröskunarsjúkdóma. Í þokkabót þurfa þær fyrirsætur sem koma til Frakklands til að vinna að sýna fram á læknisvottord um að þær séu heilbrigðar, sérstaklega hvað varðar þyngd. Einnig þurfa allar fyrirsætur að vera búnar að ná 16 ára aldri.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour