Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 18:30 ÞAð er algengt að myndum sé breytt í Photoshop. Ný tilraun yfirvalda í Frakklandi til þess koma á heilbrigðri notkun fyrirsæta í tískuheiminum hefur nú verið samþykkt. Samkvæmt henni þarf að merkja sérstaklega þær myndir sem hafa verið átt við í Photoshop. Það er þekkt að tískuhús og tímarit laga til myndir af fyrirsætum. Slíkt getur búið til óheilbrigða ímynd á því hvernig konur sem og karlar eiga að líta út. Aukin notkun grannra fyrirsætna og Photoshop er talið nátengt aukningu átröskunarsjúkdóma. Í þokkabót þurfa þær fyrirsætur sem koma til Frakklands til að vinna að sýna fram á læknisvottord um að þær séu heilbrigðar, sérstaklega hvað varðar þyngd. Einnig þurfa allar fyrirsætur að vera búnar að ná 16 ára aldri. Mest lesið Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour
Ný tilraun yfirvalda í Frakklandi til þess koma á heilbrigðri notkun fyrirsæta í tískuheiminum hefur nú verið samþykkt. Samkvæmt henni þarf að merkja sérstaklega þær myndir sem hafa verið átt við í Photoshop. Það er þekkt að tískuhús og tímarit laga til myndir af fyrirsætum. Slíkt getur búið til óheilbrigða ímynd á því hvernig konur sem og karlar eiga að líta út. Aukin notkun grannra fyrirsætna og Photoshop er talið nátengt aukningu átröskunarsjúkdóma. Í þokkabót þurfa þær fyrirsætur sem koma til Frakklands til að vinna að sýna fram á læknisvottord um að þær séu heilbrigðar, sérstaklega hvað varðar þyngd. Einnig þurfa allar fyrirsætur að vera búnar að ná 16 ára aldri.
Mest lesið Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour