126 börn skráð sem brotaþolar hjá lögreglunni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 30. apríl 2017 20:45 Alda Hrönn Jóhannesdóttir, aðallögfræðingur hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Málum, þar sem grunur er á að brotið sé gegn börnum, hefur fjölgað mikið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðustu ár. Frá árinu 2015 til dagsins í dag eru 126 börn skráð sem brotaþolar. Aðallögfræðingur lögreglunnar segir margt hafa áhrif á þróunina, meðal annars vitundarvakningu í samfélaginu. Ofbeldi foreldra gegn börnum þrífst á Íslandi en í 9 prósent heimilisofbeldismála á skrá hjá lögreglunni í fyrra var um að ræða ofbeldi gegn börnum. Frá miðjum janúar árið 2015 til dagsins í dag eru 126 börn skráð sem brotaþolar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og voru börnin ólögráða í tæplega 7 prósent málanna. í 98 grein barnaverndarlaga segir að ef þeir sem hafa barn í sinni umsjá misþyrma því andlega eða líkamlega, misbjóða því kynferðislega eða á annan hátt, vanrækja það andlega eða líkamlega þannig að lífi eða heilsu þess er hætta búin þá varðar það fangelsi allt að fimm árum. Í 99 grein segir að hver sem beitir barn andlegum eða líkamlegum refsingum, hótunum eða ógnum eða sýnir af sér aðra vanvirðandi háttsemi gagnvart barni skuli sæta sektum eða fangelsi allt að þremur árum. Málum þar sem grunur er á að brotið sé gegn þessum greinum laganna hefur fjölgað mikið hjá lögreglunni eins og sést hér. Hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu voru málin 26 árið 2014 og 56 árið 2015. Í fyrra voru málin hins vegar orðin 103. Það sem af er ári eru málin nú þegar 47. Þróunin er svipuð hjá öðrum embættum. Alda Hrönn Jóhannesdóttir, aðallögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir ástæðurnar margþættar. Meðal annars hafi verklag lögreglunnar í heimilisofbeldismálum áhrif á fjölda tilkynninga. Í stuttu máli gengur verklagið út á það að lögregla, barnaverndar- og félagsmálayfirvöld komi að málunum strax í upphafi, afli eins mikilla upplýsinga og unnt er, bjóði stuðning og kynni brotaþolum þau úrræði sem í boði eru. Alda segir að tilkynningar í málunum berist með ýmsum hætti; frá brotaþolunum sjálfum, fjölskyldumeðlimum, nágrönnum eða frá barnavernd. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Sjá meira
Málum, þar sem grunur er á að brotið sé gegn börnum, hefur fjölgað mikið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðustu ár. Frá árinu 2015 til dagsins í dag eru 126 börn skráð sem brotaþolar. Aðallögfræðingur lögreglunnar segir margt hafa áhrif á þróunina, meðal annars vitundarvakningu í samfélaginu. Ofbeldi foreldra gegn börnum þrífst á Íslandi en í 9 prósent heimilisofbeldismála á skrá hjá lögreglunni í fyrra var um að ræða ofbeldi gegn börnum. Frá miðjum janúar árið 2015 til dagsins í dag eru 126 börn skráð sem brotaþolar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og voru börnin ólögráða í tæplega 7 prósent málanna. í 98 grein barnaverndarlaga segir að ef þeir sem hafa barn í sinni umsjá misþyrma því andlega eða líkamlega, misbjóða því kynferðislega eða á annan hátt, vanrækja það andlega eða líkamlega þannig að lífi eða heilsu þess er hætta búin þá varðar það fangelsi allt að fimm árum. Í 99 grein segir að hver sem beitir barn andlegum eða líkamlegum refsingum, hótunum eða ógnum eða sýnir af sér aðra vanvirðandi háttsemi gagnvart barni skuli sæta sektum eða fangelsi allt að þremur árum. Málum þar sem grunur er á að brotið sé gegn þessum greinum laganna hefur fjölgað mikið hjá lögreglunni eins og sést hér. Hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu voru málin 26 árið 2014 og 56 árið 2015. Í fyrra voru málin hins vegar orðin 103. Það sem af er ári eru málin nú þegar 47. Þróunin er svipuð hjá öðrum embættum. Alda Hrönn Jóhannesdóttir, aðallögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir ástæðurnar margþættar. Meðal annars hafi verklag lögreglunnar í heimilisofbeldismálum áhrif á fjölda tilkynninga. Í stuttu máli gengur verklagið út á það að lögregla, barnaverndar- og félagsmálayfirvöld komi að málunum strax í upphafi, afli eins mikilla upplýsinga og unnt er, bjóði stuðning og kynni brotaþolum þau úrræði sem í boði eru. Alda segir að tilkynningar í málunum berist með ýmsum hætti; frá brotaþolunum sjálfum, fjölskyldumeðlimum, nágrönnum eða frá barnavernd.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Sjá meira