Snjókomu spáð í Bretlandi Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 24. apríl 2017 23:48 Vonandi eru Bretar ekki búnir að pakka vetraryfirhöfnunum niður. visir/getty Búist er við snjóstormi í nótt og í fyrramálið í Skotlandi og norðanverðu Englandi. Á hálendum svæðum er búist við að snjóinn festi og gæti hann mælst allt að fimm sentímetrar. Eitthvað var um snjókomu í nótt og nú þegar eru hlutar af norðanverðu Skotlandi snævi þaktir. Veðurstofa Bretlands hefur gefið út viðvörun vegna veðursins en snjókoman gæti haft áhrif á færð á vegum. Kalt verður í veðri á öllu Bretlandi fram að helgi og ekki ólíklegt að það muni snjóa í fleiri stöðum en á norðanverðu landinu. Graham Madge, veðurfræðingur, sagði í samtali við Telegraph að orsökin fyrir kuldakastinu væri kalt heimskautaloft sem streymdi að norðan. Marsmánuður var afar mildur í Bretlandi og því kemur kuldakastið eflaust flatt upp á landsmenn. Samkvæmt Veðurstofu Íslands mun hiti vera undir frostmarki á öllu Íslandi í nótt. Víðast hvar tekur þó að hlýna þegar líður á vikuna en spáð er björtu veðri austanlands og norðaustanlands næstu helgi.There'll be outbreaks of rain for England & Wales this afternoon, with brighter but colder & showery weather in the north bringing some snow pic.twitter.com/q3lyKr5RLn— Met Office (@metoffice) April 24, 2017 How does it turn from bbq weather to snow weather in a day?! Oh wait I live in England — Caitlin (@mynameiscait) April 24, 2017 Scotland's snow showers are set to continue into Tuesday https://t.co/7ayAgAokth pic.twitter.com/ATn4UO4W7c— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) April 24, 2017 Veður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Búist er við snjóstormi í nótt og í fyrramálið í Skotlandi og norðanverðu Englandi. Á hálendum svæðum er búist við að snjóinn festi og gæti hann mælst allt að fimm sentímetrar. Eitthvað var um snjókomu í nótt og nú þegar eru hlutar af norðanverðu Skotlandi snævi þaktir. Veðurstofa Bretlands hefur gefið út viðvörun vegna veðursins en snjókoman gæti haft áhrif á færð á vegum. Kalt verður í veðri á öllu Bretlandi fram að helgi og ekki ólíklegt að það muni snjóa í fleiri stöðum en á norðanverðu landinu. Graham Madge, veðurfræðingur, sagði í samtali við Telegraph að orsökin fyrir kuldakastinu væri kalt heimskautaloft sem streymdi að norðan. Marsmánuður var afar mildur í Bretlandi og því kemur kuldakastið eflaust flatt upp á landsmenn. Samkvæmt Veðurstofu Íslands mun hiti vera undir frostmarki á öllu Íslandi í nótt. Víðast hvar tekur þó að hlýna þegar líður á vikuna en spáð er björtu veðri austanlands og norðaustanlands næstu helgi.There'll be outbreaks of rain for England & Wales this afternoon, with brighter but colder & showery weather in the north bringing some snow pic.twitter.com/q3lyKr5RLn— Met Office (@metoffice) April 24, 2017 How does it turn from bbq weather to snow weather in a day?! Oh wait I live in England — Caitlin (@mynameiscait) April 24, 2017 Scotland's snow showers are set to continue into Tuesday https://t.co/7ayAgAokth pic.twitter.com/ATn4UO4W7c— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) April 24, 2017
Veður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira