Snjókomu spáð í Bretlandi Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 24. apríl 2017 23:48 Vonandi eru Bretar ekki búnir að pakka vetraryfirhöfnunum niður. visir/getty Búist er við snjóstormi í nótt og í fyrramálið í Skotlandi og norðanverðu Englandi. Á hálendum svæðum er búist við að snjóinn festi og gæti hann mælst allt að fimm sentímetrar. Eitthvað var um snjókomu í nótt og nú þegar eru hlutar af norðanverðu Skotlandi snævi þaktir. Veðurstofa Bretlands hefur gefið út viðvörun vegna veðursins en snjókoman gæti haft áhrif á færð á vegum. Kalt verður í veðri á öllu Bretlandi fram að helgi og ekki ólíklegt að það muni snjóa í fleiri stöðum en á norðanverðu landinu. Graham Madge, veðurfræðingur, sagði í samtali við Telegraph að orsökin fyrir kuldakastinu væri kalt heimskautaloft sem streymdi að norðan. Marsmánuður var afar mildur í Bretlandi og því kemur kuldakastið eflaust flatt upp á landsmenn. Samkvæmt Veðurstofu Íslands mun hiti vera undir frostmarki á öllu Íslandi í nótt. Víðast hvar tekur þó að hlýna þegar líður á vikuna en spáð er björtu veðri austanlands og norðaustanlands næstu helgi.There'll be outbreaks of rain for England & Wales this afternoon, with brighter but colder & showery weather in the north bringing some snow pic.twitter.com/q3lyKr5RLn— Met Office (@metoffice) April 24, 2017 How does it turn from bbq weather to snow weather in a day?! Oh wait I live in England — Caitlin (@mynameiscait) April 24, 2017 Scotland's snow showers are set to continue into Tuesday https://t.co/7ayAgAokth pic.twitter.com/ATn4UO4W7c— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) April 24, 2017 Veður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Búist er við snjóstormi í nótt og í fyrramálið í Skotlandi og norðanverðu Englandi. Á hálendum svæðum er búist við að snjóinn festi og gæti hann mælst allt að fimm sentímetrar. Eitthvað var um snjókomu í nótt og nú þegar eru hlutar af norðanverðu Skotlandi snævi þaktir. Veðurstofa Bretlands hefur gefið út viðvörun vegna veðursins en snjókoman gæti haft áhrif á færð á vegum. Kalt verður í veðri á öllu Bretlandi fram að helgi og ekki ólíklegt að það muni snjóa í fleiri stöðum en á norðanverðu landinu. Graham Madge, veðurfræðingur, sagði í samtali við Telegraph að orsökin fyrir kuldakastinu væri kalt heimskautaloft sem streymdi að norðan. Marsmánuður var afar mildur í Bretlandi og því kemur kuldakastið eflaust flatt upp á landsmenn. Samkvæmt Veðurstofu Íslands mun hiti vera undir frostmarki á öllu Íslandi í nótt. Víðast hvar tekur þó að hlýna þegar líður á vikuna en spáð er björtu veðri austanlands og norðaustanlands næstu helgi.There'll be outbreaks of rain for England & Wales this afternoon, with brighter but colder & showery weather in the north bringing some snow pic.twitter.com/q3lyKr5RLn— Met Office (@metoffice) April 24, 2017 How does it turn from bbq weather to snow weather in a day?! Oh wait I live in England — Caitlin (@mynameiscait) April 24, 2017 Scotland's snow showers are set to continue into Tuesday https://t.co/7ayAgAokth pic.twitter.com/ATn4UO4W7c— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) April 24, 2017
Veður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira