Róbert ráðinn sviðsstjóri kennslusviðs Háskóla Íslands Atli Ísleifsson skrifar 25. apríl 2017 14:46 Róbert H. Haraldsson. Aðsent/Kristinn Ingvarsson Róbert H. Haraldsson heimspekiprófessor hefur verið ráðinn nýr sviðsstjóri kennslusviðs Háskóla Íslands. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands segir að Róbert hafi lokið BA-prófi í heimspeki og sálarfræði frá Háskóla Íslands árið 1985 og doktorsprófi í heimspeki frá Háskólanum í Pittsburgh árið 1997. „Róbert hefur kennt við Háskóla Íslands frá árinu 1992 og verið prófessor í heimspeki frá árinu 2007. Á árunum 2015-2016 sinnti Róbert stöðu gestaprófessors við Colgate-háskóla í New York-fylki í Bandaríkjunum (NEH distinguished professor of philosophy). Hann hefur einnig sinnt kennslu á grunn- og framhaldsskólastigi. Róbert hefur sinnt margvíslegum trúnaðar- og stjórnunarstörfum innan Háskóla Íslands. Hann var formaður kennslumálanefndar háskólaráðs árin 2008-2014 og hefur einnig setið í fjármálanefnd og vísindanefnd háskólaráðs. Hann tók virkan þátt í mótun heildarstefnu Háskóla Íslands 2006-2011 og 2011-2016 og hefur verið formaður ýmissa tímabundinna nefnda við háskólann sem lúta að kennslu, svo sem nefndar um brotthvarf nemenda (2007), og setið í starfshópi um þróun A-prófsins (2012-2014). Róbert hefur verið formaður námsbrautar í heimspeki, forstöðumaður Heimspekistofnunar, varadeildarforseti Hugvísindadeildar og formaður Félags háskólakennara. Róbert hefur einnig starfað sem ráðgjafi með ýmsum fagfélögum, fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi, m.a. var hann formaður ráðgjafarnefndar Fjármálaeftirlitsins um hæfi stjórnarmanna fjármálafyrirtækja, vátryggingafélaga og lífeyrissjóða (2013-2015). Hann var meðritstjóri tímaritsins Skírnis árin 1995-2000 og norræna heimspekitímaritsins SATS árin 2001-2015,“ segir í tilkynningunni. Ráðningar Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Róbert H. Haraldsson heimspekiprófessor hefur verið ráðinn nýr sviðsstjóri kennslusviðs Háskóla Íslands. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands segir að Róbert hafi lokið BA-prófi í heimspeki og sálarfræði frá Háskóla Íslands árið 1985 og doktorsprófi í heimspeki frá Háskólanum í Pittsburgh árið 1997. „Róbert hefur kennt við Háskóla Íslands frá árinu 1992 og verið prófessor í heimspeki frá árinu 2007. Á árunum 2015-2016 sinnti Róbert stöðu gestaprófessors við Colgate-háskóla í New York-fylki í Bandaríkjunum (NEH distinguished professor of philosophy). Hann hefur einnig sinnt kennslu á grunn- og framhaldsskólastigi. Róbert hefur sinnt margvíslegum trúnaðar- og stjórnunarstörfum innan Háskóla Íslands. Hann var formaður kennslumálanefndar háskólaráðs árin 2008-2014 og hefur einnig setið í fjármálanefnd og vísindanefnd háskólaráðs. Hann tók virkan þátt í mótun heildarstefnu Háskóla Íslands 2006-2011 og 2011-2016 og hefur verið formaður ýmissa tímabundinna nefnda við háskólann sem lúta að kennslu, svo sem nefndar um brotthvarf nemenda (2007), og setið í starfshópi um þróun A-prófsins (2012-2014). Róbert hefur verið formaður námsbrautar í heimspeki, forstöðumaður Heimspekistofnunar, varadeildarforseti Hugvísindadeildar og formaður Félags háskólakennara. Róbert hefur einnig starfað sem ráðgjafi með ýmsum fagfélögum, fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi, m.a. var hann formaður ráðgjafarnefndar Fjármálaeftirlitsins um hæfi stjórnarmanna fjármálafyrirtækja, vátryggingafélaga og lífeyrissjóða (2013-2015). Hann var meðritstjóri tímaritsins Skírnis árin 1995-2000 og norræna heimspekitímaritsins SATS árin 2001-2015,“ segir í tilkynningunni.
Ráðningar Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira