Spilaði ekki þrjá síðustu leikina en varð samt markahæst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2017 11:45 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir. Vísir/Vilhelm Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er markakóngur Olís-deildar kvenna þriðja árið í röð en það var ljóst eftir að lokaumferðin kláraðist um helgina. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sleit krossband í leik með íslenska landsliðinu í Hollandi í mars og missti því að þremur síðustu umferðunum. Svo miklir voru yfirburðir hennar að engum leikmanni tókst að ná henni. Hrafnhildur Hanna var þá búin að skora 174 mörk í 18 leikjum eða 9,7 mörk að meðaltali í leik. Hún var með mikið forskot og þetta forskot dugði henni. Valsarinn Diana Satkauskaite komst næst því að jafna hana en vantaði á endanum tólf mörk til að jafna Hrafnhildi Hönnu. Hrafnhildur Hanna hefur nú hækkað meðalskor sitt þrjú tímabil í röð og hefur skorað 7,7 mörk að meðaltali undanfarin fimm tímabil.Flest mörk í Olís-deild kvenna 2016-17: 174 - Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi 162 - Diana Satkauskaite, Val 144 - Thea Imani Sturludóttir, Fylki 137 - Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 130 - Ester Óskarsdóttir, ÍBV 112 - Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 110 - Lovísa Thompson, Gróttu 110 - Steinunn Björnsdóttir, Fram 104 - Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 100 - Christine Rishaug, Fylki 97 - Sandra Erlingsdóttir, ÍBV 96 - Ramune Pekarskyte, Haukum 91 - Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Gróttu 90 - Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 82 - Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 80 - Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossiMarkaskor Hrafnhildar Hönnu Þrastardóttur síðustu fimm tímabil 2016-17: 174 mörk í 18 leikjum - 9,7 að meðaltali (Markadrottning) 2015-16: 247 mörk í 26 leikjum - 9,5 að meðaltali (Markadrottning) 2014-15: 159 mörk í 22 leikjum - 7,2 að meðaltali (Markadrottning) 2013-14: 110 mörk í 20 leikjum - 5,5 að meðaltali 2012-13: 96 mörk í 16 leikjum - 6,0 að meðaltaliSamtals: 786 mörk í 102 leikjum - 7,7 að meðaltali Olís-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er markakóngur Olís-deildar kvenna þriðja árið í röð en það var ljóst eftir að lokaumferðin kláraðist um helgina. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sleit krossband í leik með íslenska landsliðinu í Hollandi í mars og missti því að þremur síðustu umferðunum. Svo miklir voru yfirburðir hennar að engum leikmanni tókst að ná henni. Hrafnhildur Hanna var þá búin að skora 174 mörk í 18 leikjum eða 9,7 mörk að meðaltali í leik. Hún var með mikið forskot og þetta forskot dugði henni. Valsarinn Diana Satkauskaite komst næst því að jafna hana en vantaði á endanum tólf mörk til að jafna Hrafnhildi Hönnu. Hrafnhildur Hanna hefur nú hækkað meðalskor sitt þrjú tímabil í röð og hefur skorað 7,7 mörk að meðaltali undanfarin fimm tímabil.Flest mörk í Olís-deild kvenna 2016-17: 174 - Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi 162 - Diana Satkauskaite, Val 144 - Thea Imani Sturludóttir, Fylki 137 - Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 130 - Ester Óskarsdóttir, ÍBV 112 - Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 110 - Lovísa Thompson, Gróttu 110 - Steinunn Björnsdóttir, Fram 104 - Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 100 - Christine Rishaug, Fylki 97 - Sandra Erlingsdóttir, ÍBV 96 - Ramune Pekarskyte, Haukum 91 - Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Gróttu 90 - Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 82 - Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 80 - Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossiMarkaskor Hrafnhildar Hönnu Þrastardóttur síðustu fimm tímabil 2016-17: 174 mörk í 18 leikjum - 9,7 að meðaltali (Markadrottning) 2015-16: 247 mörk í 26 leikjum - 9,5 að meðaltali (Markadrottning) 2014-15: 159 mörk í 22 leikjum - 7,2 að meðaltali (Markadrottning) 2013-14: 110 mörk í 20 leikjum - 5,5 að meðaltali 2012-13: 96 mörk í 16 leikjum - 6,0 að meðaltaliSamtals: 786 mörk í 102 leikjum - 7,7 að meðaltali
Olís-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira