Spilaði ekki þrjá síðustu leikina en varð samt markahæst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2017 11:45 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir. Vísir/Vilhelm Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er markakóngur Olís-deildar kvenna þriðja árið í röð en það var ljóst eftir að lokaumferðin kláraðist um helgina. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sleit krossband í leik með íslenska landsliðinu í Hollandi í mars og missti því að þremur síðustu umferðunum. Svo miklir voru yfirburðir hennar að engum leikmanni tókst að ná henni. Hrafnhildur Hanna var þá búin að skora 174 mörk í 18 leikjum eða 9,7 mörk að meðaltali í leik. Hún var með mikið forskot og þetta forskot dugði henni. Valsarinn Diana Satkauskaite komst næst því að jafna hana en vantaði á endanum tólf mörk til að jafna Hrafnhildi Hönnu. Hrafnhildur Hanna hefur nú hækkað meðalskor sitt þrjú tímabil í röð og hefur skorað 7,7 mörk að meðaltali undanfarin fimm tímabil.Flest mörk í Olís-deild kvenna 2016-17: 174 - Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi 162 - Diana Satkauskaite, Val 144 - Thea Imani Sturludóttir, Fylki 137 - Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 130 - Ester Óskarsdóttir, ÍBV 112 - Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 110 - Lovísa Thompson, Gróttu 110 - Steinunn Björnsdóttir, Fram 104 - Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 100 - Christine Rishaug, Fylki 97 - Sandra Erlingsdóttir, ÍBV 96 - Ramune Pekarskyte, Haukum 91 - Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Gróttu 90 - Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 82 - Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 80 - Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossiMarkaskor Hrafnhildar Hönnu Þrastardóttur síðustu fimm tímabil 2016-17: 174 mörk í 18 leikjum - 9,7 að meðaltali (Markadrottning) 2015-16: 247 mörk í 26 leikjum - 9,5 að meðaltali (Markadrottning) 2014-15: 159 mörk í 22 leikjum - 7,2 að meðaltali (Markadrottning) 2013-14: 110 mörk í 20 leikjum - 5,5 að meðaltali 2012-13: 96 mörk í 16 leikjum - 6,0 að meðaltaliSamtals: 786 mörk í 102 leikjum - 7,7 að meðaltali Olís-deild kvenna Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira
Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er markakóngur Olís-deildar kvenna þriðja árið í röð en það var ljóst eftir að lokaumferðin kláraðist um helgina. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sleit krossband í leik með íslenska landsliðinu í Hollandi í mars og missti því að þremur síðustu umferðunum. Svo miklir voru yfirburðir hennar að engum leikmanni tókst að ná henni. Hrafnhildur Hanna var þá búin að skora 174 mörk í 18 leikjum eða 9,7 mörk að meðaltali í leik. Hún var með mikið forskot og þetta forskot dugði henni. Valsarinn Diana Satkauskaite komst næst því að jafna hana en vantaði á endanum tólf mörk til að jafna Hrafnhildi Hönnu. Hrafnhildur Hanna hefur nú hækkað meðalskor sitt þrjú tímabil í röð og hefur skorað 7,7 mörk að meðaltali undanfarin fimm tímabil.Flest mörk í Olís-deild kvenna 2016-17: 174 - Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi 162 - Diana Satkauskaite, Val 144 - Thea Imani Sturludóttir, Fylki 137 - Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 130 - Ester Óskarsdóttir, ÍBV 112 - Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 110 - Lovísa Thompson, Gróttu 110 - Steinunn Björnsdóttir, Fram 104 - Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 100 - Christine Rishaug, Fylki 97 - Sandra Erlingsdóttir, ÍBV 96 - Ramune Pekarskyte, Haukum 91 - Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Gróttu 90 - Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 82 - Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 80 - Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossiMarkaskor Hrafnhildar Hönnu Þrastardóttur síðustu fimm tímabil 2016-17: 174 mörk í 18 leikjum - 9,7 að meðaltali (Markadrottning) 2015-16: 247 mörk í 26 leikjum - 9,5 að meðaltali (Markadrottning) 2014-15: 159 mörk í 22 leikjum - 7,2 að meðaltali (Markadrottning) 2013-14: 110 mörk í 20 leikjum - 5,5 að meðaltali 2012-13: 96 mörk í 16 leikjum - 6,0 að meðaltaliSamtals: 786 mörk í 102 leikjum - 7,7 að meðaltali
Olís-deild kvenna Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira