Einar Andri: Vildum ekki hjálpa þeim að undirbúa sjö á móti sex Ingvi Þór Sæmundsson í N1-höllinni skrifar 10. apríl 2017 21:50 Einar Andri og félagar eru komnir í 1-0. vísir/andri marinó Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum hæstánægður með það sem hann sá til sinna manna í seinni hálfleiknum gegn Selfossi í kvöld. „Við vorum í miklum ham í seinni hálfleik og sóknin, sjö á móti sex, var frábær. Vörnin var líka virkilega góð og við lögðum mikla vinnu á okkur þar. Ég held að Davíð [Svansson] hafi ekki varið skot fyrstu 20 mínúturnar í seinni hálfleik en samt fengum við á okkur fá mörk. Það sýnir hvað þetta var þétt,“ sagði Einar Andri eftir sigurinn í kvöld. Afturelding skoraði aðeins átta mörk í fyrri hálfleik en í þeim seinni, þegar liðið spilaði með sjö sóknarmenn, skoraði það 23 mörk. En af hverju beið Einar Andri með það fram í seinni hálfleik að spila með sjö sóknarmenn? „Það tók okkur 11 mínútur að skora fyrsta markið en svo skoruðum við átta mörk síðustu 20. Það var því að komast taktur í sóknina. Við vildum líka bíða með það til að hjálpa þeim ekki að undirbúa þetta. En við vorum byrjaðir að ræða þetta tiltölulega snemma leiks,“ sagði Einar Andri sem segir að hugurinn hjá hans mönnum hafi verið kominn við úrslitakeppnina fyrir nokkru síðan. „Kannski að einhverju leyti hjá strákunum. Við breyttum aðeins æfingaplaninu. Við vorum hundfúlir með marga af þessum leikjum sem við spiluðum eftir áramót,“ sagði Einar Andri. Varnarleikur Aftureldingar var ekki burðugur síðustu umferðirnar í Olís-deildinni en það var allt annað að sjá hann í kvöld. „Frá áramótum höfum við unnið daglega í varnarleiknum og maður var farinn að efast um að maður hefði eitthvað í það að gera. En þeir sýndu það í dag að þeir kunna þetta,“ sagði Einar Andri. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Afturelding - Selfoss 31-17 | Mosfellingar mættir til leiks Afturelding er komin í 1-0 í einvíginu við Selfoss í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir stórsigur, 31-17, í fyrsta leik liðanna í kvöld. 10. apríl 2017 21:45 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum hæstánægður með það sem hann sá til sinna manna í seinni hálfleiknum gegn Selfossi í kvöld. „Við vorum í miklum ham í seinni hálfleik og sóknin, sjö á móti sex, var frábær. Vörnin var líka virkilega góð og við lögðum mikla vinnu á okkur þar. Ég held að Davíð [Svansson] hafi ekki varið skot fyrstu 20 mínúturnar í seinni hálfleik en samt fengum við á okkur fá mörk. Það sýnir hvað þetta var þétt,“ sagði Einar Andri eftir sigurinn í kvöld. Afturelding skoraði aðeins átta mörk í fyrri hálfleik en í þeim seinni, þegar liðið spilaði með sjö sóknarmenn, skoraði það 23 mörk. En af hverju beið Einar Andri með það fram í seinni hálfleik að spila með sjö sóknarmenn? „Það tók okkur 11 mínútur að skora fyrsta markið en svo skoruðum við átta mörk síðustu 20. Það var því að komast taktur í sóknina. Við vildum líka bíða með það til að hjálpa þeim ekki að undirbúa þetta. En við vorum byrjaðir að ræða þetta tiltölulega snemma leiks,“ sagði Einar Andri sem segir að hugurinn hjá hans mönnum hafi verið kominn við úrslitakeppnina fyrir nokkru síðan. „Kannski að einhverju leyti hjá strákunum. Við breyttum aðeins æfingaplaninu. Við vorum hundfúlir með marga af þessum leikjum sem við spiluðum eftir áramót,“ sagði Einar Andri. Varnarleikur Aftureldingar var ekki burðugur síðustu umferðirnar í Olís-deildinni en það var allt annað að sjá hann í kvöld. „Frá áramótum höfum við unnið daglega í varnarleiknum og maður var farinn að efast um að maður hefði eitthvað í það að gera. En þeir sýndu það í dag að þeir kunna þetta,“ sagði Einar Andri.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Afturelding - Selfoss 31-17 | Mosfellingar mættir til leiks Afturelding er komin í 1-0 í einvíginu við Selfoss í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir stórsigur, 31-17, í fyrsta leik liðanna í kvöld. 10. apríl 2017 21:45 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Sjá meira
Umfjöllun: Afturelding - Selfoss 31-17 | Mosfellingar mættir til leiks Afturelding er komin í 1-0 í einvíginu við Selfoss í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir stórsigur, 31-17, í fyrsta leik liðanna í kvöld. 10. apríl 2017 21:45