Button tekur sæti Alonso í Mónakó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. apríl 2017 17:00 Fernando Alonso og Jenson Button voru liðsfélagar á síðasta ári, hjá McLaren. Vísir/Getty Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. Jenson Button var strax líklegasti ökumaðurinn til að taka sæti Alonso, enda á samning hjá McLaren-Honda sem varaökumaður. Ýmsar hugmyndir komu þó upp um mögulega valkosti McLaren-Honda liðsins. „Ég er mjög spenntur að koma til baka í Formúlu 1 fyrir eina keppni og ég gæti ekki hugsað mér betri stað til að gera það en í Mónakó,“ sagði Jenson Button. „Þetta er flókin götubraut þar sem góður ökumaður getur skipt miklu máli. Þótt að McLaren-Honda MCL32 hefur ekki byrjað tímabilið vel, þá held ég að Mónakó brautin gæti hentað bílnum betur en þær hröðu brautir sem Fernando og Stoffel hafa keppt á í ár,“ bætti Button við. Button er greinilega spenntur að takast á við Mónakó kappaksturinn. Alonso býður þétt dagskrá þar sem hann þarf að sinna fjölmiðlaskyldum í kringum Indy 500 ásamt því að reyna að undirbúa sig fyrir kappaksturinn sjálfan. Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45 Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. Jenson Button var strax líklegasti ökumaðurinn til að taka sæti Alonso, enda á samning hjá McLaren-Honda sem varaökumaður. Ýmsar hugmyndir komu þó upp um mögulega valkosti McLaren-Honda liðsins. „Ég er mjög spenntur að koma til baka í Formúlu 1 fyrir eina keppni og ég gæti ekki hugsað mér betri stað til að gera það en í Mónakó,“ sagði Jenson Button. „Þetta er flókin götubraut þar sem góður ökumaður getur skipt miklu máli. Þótt að McLaren-Honda MCL32 hefur ekki byrjað tímabilið vel, þá held ég að Mónakó brautin gæti hentað bílnum betur en þær hröðu brautir sem Fernando og Stoffel hafa keppt á í ár,“ bætti Button við. Button er greinilega spenntur að takast á við Mónakó kappaksturinn. Alonso býður þétt dagskrá þar sem hann þarf að sinna fjölmiðlaskyldum í kringum Indy 500 ásamt því að reyna að undirbúa sig fyrir kappaksturinn sjálfan.
Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45 Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00
Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00
Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45