Þetta kom fram í tísti frá Musk þar sem hann segir að kynningin fari fram í september. Bíllinn sé á öðru stigi en aðrir bílar.
Reiknað er með að vörubíllinn verði með sjálfstýringu sem Tesla hefur þróða og má finna í S og X módelum Tesla-bíla.
Þetta er þó ekki það eina sem Tesla hefur í hyggju að þróa en svo virðist sem á næstu 18-24 mánuðum muni Tesla einnig kynna pallbíl.
Tesla Semi truck unveil set for September. Team has done an amazing job. Seriously next level.
— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017
@NoahMagel Pickup truck unveil in 18 to 24 months
— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017