Cara Delevingne gælir við hlébarða í nýjustu auglýsingu Puma Ritstjórn skrifar 6. apríl 2017 15:30 Ný herferð Puma. Mynd/Puma Á seinasta ári var Cara Delevingne fengin sem andlit íþróttalínu Puma. Nú hefur önnur herferð hennar loks verið opinberuð. Þar má sjá fyrirsætuna gæla við hlébarðaunga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Cara situr fyrir með kattardýri heldur var einnig ljónsungi í auglýsingu hennar fyrir Tag Heuer. Hún er einnig með tattú af ljóni á fingrinum sínum. Myndirnar, sem eru ansi krúttlegar, má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Diane Kruger sjóðheit í Dior Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour
Á seinasta ári var Cara Delevingne fengin sem andlit íþróttalínu Puma. Nú hefur önnur herferð hennar loks verið opinberuð. Þar má sjá fyrirsætuna gæla við hlébarðaunga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Cara situr fyrir með kattardýri heldur var einnig ljónsungi í auglýsingu hennar fyrir Tag Heuer. Hún er einnig með tattú af ljóni á fingrinum sínum. Myndirnar, sem eru ansi krúttlegar, má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Diane Kruger sjóðheit í Dior Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour