Cara Delevingne gælir við hlébarða í nýjustu auglýsingu Puma Ritstjórn skrifar 6. apríl 2017 15:30 Ný herferð Puma. Mynd/Puma Á seinasta ári var Cara Delevingne fengin sem andlit íþróttalínu Puma. Nú hefur önnur herferð hennar loks verið opinberuð. Þar má sjá fyrirsætuna gæla við hlébarðaunga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Cara situr fyrir með kattardýri heldur var einnig ljónsungi í auglýsingu hennar fyrir Tag Heuer. Hún er einnig með tattú af ljóni á fingrinum sínum. Myndirnar, sem eru ansi krúttlegar, má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Á seinasta ári var Cara Delevingne fengin sem andlit íþróttalínu Puma. Nú hefur önnur herferð hennar loks verið opinberuð. Þar má sjá fyrirsætuna gæla við hlébarðaunga. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Cara situr fyrir með kattardýri heldur var einnig ljónsungi í auglýsingu hennar fyrir Tag Heuer. Hún er einnig með tattú af ljóni á fingrinum sínum. Myndirnar, sem eru ansi krúttlegar, má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour