Segist stolt af því að kallast kvótagreifynja Kristján Már Unnarsson skrifar 6. apríl 2017 21:30 Hún kallar sig kvótagreifynju og segist stolt af því, konan sem stýrir einu stærsta útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki Ólafsvíkur. Í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan, var rætt við Kristínu Vigfúsdóttur, framkvæmdastjóra Valafells. Fyrirtækið gerir út fiskiskipið Ólaf Bjarnason, og sérhæfir sig í saltfiskverkun. Hún stofnaði Valafell með eiginmanni sínum, skipstjóranum Birni Erlingi Jónassyni, árið 1969. Hans hlutskipti var að vera á sjónum meðan hún stýrði rekstrinum í landi og nú er hún orðinn einn reyndasti stjórnandi í útgerð og fiskvinnslu hérlendis, - og ein af fáum konum á forstjórastól. Hjá fyrirtækinu starfa alls um fjörutíu manns, þar af um þrjátíu í landvinnslunni, meirihlutinn Íslendingar, og flestir hafa unnið lengi hjá fyrirtækinu.Kristín Vigfúsdóttir á skrifstofunni í Valafelli í Ólafsvík.Stöð 2/Sigurjón Ólason.„Við höfum aldrei selt kvóta, aldrei leigt frá okkur kvóta, - nema kannski skipti. Og það er ekki sanngjarnt að segja að allir séu kvótagreifar, - eða greifynjur, eins og ég segi, - heldur eru þetta yfirleitt hérna á Nesinu hjá okkur fjölskyldufyrirtæki. Og menn vinna óhemju til þess að halda fjölskyldufyrirtækinu gangandi,” segir Kristín. Nánar verður rætt við Kristínu í þættinum „Um land allt” á Stöð 2 næstkomandi mánudagskvöld en hann fjallar um útgerðarstöðina Snæfellsbæ. Snæfellsbær Um land allt Tengdar fréttir Smábátur með tólf tonn af stórum þorski eftir daginn Gríðarleg þorskveiði er nú við Snæfellsnes. Sjómaður, sem stundað hefur fiskveiðar í hálfa öld, segist aldrei hafa kynnst öðru eins. 23. mars 2017 21:00 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira
Hún kallar sig kvótagreifynju og segist stolt af því, konan sem stýrir einu stærsta útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki Ólafsvíkur. Í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan, var rætt við Kristínu Vigfúsdóttur, framkvæmdastjóra Valafells. Fyrirtækið gerir út fiskiskipið Ólaf Bjarnason, og sérhæfir sig í saltfiskverkun. Hún stofnaði Valafell með eiginmanni sínum, skipstjóranum Birni Erlingi Jónassyni, árið 1969. Hans hlutskipti var að vera á sjónum meðan hún stýrði rekstrinum í landi og nú er hún orðinn einn reyndasti stjórnandi í útgerð og fiskvinnslu hérlendis, - og ein af fáum konum á forstjórastól. Hjá fyrirtækinu starfa alls um fjörutíu manns, þar af um þrjátíu í landvinnslunni, meirihlutinn Íslendingar, og flestir hafa unnið lengi hjá fyrirtækinu.Kristín Vigfúsdóttir á skrifstofunni í Valafelli í Ólafsvík.Stöð 2/Sigurjón Ólason.„Við höfum aldrei selt kvóta, aldrei leigt frá okkur kvóta, - nema kannski skipti. Og það er ekki sanngjarnt að segja að allir séu kvótagreifar, - eða greifynjur, eins og ég segi, - heldur eru þetta yfirleitt hérna á Nesinu hjá okkur fjölskyldufyrirtæki. Og menn vinna óhemju til þess að halda fjölskyldufyrirtækinu gangandi,” segir Kristín. Nánar verður rætt við Kristínu í þættinum „Um land allt” á Stöð 2 næstkomandi mánudagskvöld en hann fjallar um útgerðarstöðina Snæfellsbæ.
Snæfellsbær Um land allt Tengdar fréttir Smábátur með tólf tonn af stórum þorski eftir daginn Gríðarleg þorskveiði er nú við Snæfellsnes. Sjómaður, sem stundað hefur fiskveiðar í hálfa öld, segist aldrei hafa kynnst öðru eins. 23. mars 2017 21:00 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira
Smábátur með tólf tonn af stórum þorski eftir daginn Gríðarleg þorskveiði er nú við Snæfellsnes. Sjómaður, sem stundað hefur fiskveiðar í hálfa öld, segist aldrei hafa kynnst öðru eins. 23. mars 2017 21:00