Fær milljón vegna tjaldvagns sem hvarf Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. apríl 2017 10:00 Þetta er ekki tjaldvagninn sem hvarf. Vísir/Vilhelm Víkurverki hefur verið gert að greiða eiganda tjaldvagns 720 þúsund krónur, auk 400 þúsund króna í málskostnað vegna tjaldvagns sem settur var í viðgerð og geymslu hjá fyrirtækinu. Tjaldvagninn hvarf og er enn ófundinn. Tjaldvagninn var settur í viðgerð og viðhald til Víkurverks í ágúst 2015. Verkið dróst hins vegar og bauðst fyrirtækið til þess að geyma vagninn án kostnaðar og að viðgerð yrði lokið um áramótin. Eiganda tjaldvagnsins var tilkynnt um að vagninn yrði tekinn úr geymslu 1. apríl 2016. Vagninn var tekinn úr geymslunni þann dag og gerði Víkurverk ráð fyrir því að vagninn yrði sóttur um það leyti, enda viðgerð lokið. Þegar sækja átti vagninn, í júli 2016, kom hins vegar í ljós að vagninn var horfinn. Hvarfið var tilkynnt til lögreglu. Ekkert bólar þó á vagninum og er hann enn ófundinn. Málsaðilum greindi á um það hvor þeirra hafði haft vagninn í vörslu sinni þegar hann hvarf. Byggði Víkurverk á því að sá sem átti vagninn hefði látið undir höfuð leggjast að sækja vagninn á umsömdum tíma, eigandinn hefði borið ábyrgð á honum eftir að vagninn var settu á útisvæði til afhendingar, þann 1. apríl. Eigandi vagnsins taldi þó að Víkurverk bæri ábyrgð á vagninum, enda hafi hann verið í vörslu fyrirtækisins frá því að vagninn kom til viðgerðar, í ágúst árið 2015.Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að um verulegt aðgæslu- og andvaraleysi sem fella megi undir gáleysi stefna hafi verið að ræða og rekja megi orsakir hvarfs tjaldvagnsins til þessa. Var Víkurverki því gert að greiða eiganda tjaldvagnsins 720 þúsund krónur í skaðabætur, auk málskostnaðar, 400 þúsund krónur. Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
Víkurverki hefur verið gert að greiða eiganda tjaldvagns 720 þúsund krónur, auk 400 þúsund króna í málskostnað vegna tjaldvagns sem settur var í viðgerð og geymslu hjá fyrirtækinu. Tjaldvagninn hvarf og er enn ófundinn. Tjaldvagninn var settur í viðgerð og viðhald til Víkurverks í ágúst 2015. Verkið dróst hins vegar og bauðst fyrirtækið til þess að geyma vagninn án kostnaðar og að viðgerð yrði lokið um áramótin. Eiganda tjaldvagnsins var tilkynnt um að vagninn yrði tekinn úr geymslu 1. apríl 2016. Vagninn var tekinn úr geymslunni þann dag og gerði Víkurverk ráð fyrir því að vagninn yrði sóttur um það leyti, enda viðgerð lokið. Þegar sækja átti vagninn, í júli 2016, kom hins vegar í ljós að vagninn var horfinn. Hvarfið var tilkynnt til lögreglu. Ekkert bólar þó á vagninum og er hann enn ófundinn. Málsaðilum greindi á um það hvor þeirra hafði haft vagninn í vörslu sinni þegar hann hvarf. Byggði Víkurverk á því að sá sem átti vagninn hefði látið undir höfuð leggjast að sækja vagninn á umsömdum tíma, eigandinn hefði borið ábyrgð á honum eftir að vagninn var settu á útisvæði til afhendingar, þann 1. apríl. Eigandi vagnsins taldi þó að Víkurverk bæri ábyrgð á vagninum, enda hafi hann verið í vörslu fyrirtækisins frá því að vagninn kom til viðgerðar, í ágúst árið 2015.Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að um verulegt aðgæslu- og andvaraleysi sem fella megi undir gáleysi stefna hafi verið að ræða og rekja megi orsakir hvarfs tjaldvagnsins til þessa. Var Víkurverki því gert að greiða eiganda tjaldvagnsins 720 þúsund krónur í skaðabætur, auk málskostnaðar, 400 þúsund krónur.
Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira