Hælisleitendur hittast á hjólaverkstæði og gera upp gömul hjól Hulda Hólmkelsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 9. apríl 2017 22:46 Verkefnið hefur gengið framar vonum og hafa fjölmargir lagt því lið. Á Brekkustíg í Reykjavík er hjólaverkstæði þar sem hælisleitendur eiga þess kost að koma og gera upp gömul hjól svo þeir geti komist leiða sinna um bæinn. Hjólafærni á Íslandi, í samvinnu við Rauða krossinn á Íslandi, Sorpu, Reykjavíkurborg og Íslenska fjallahjólaklúbbinn, fer fyrir verkefninu þar sem leitast er við að bjóða hælisleitendum og kvótaflóttamönnum að taka þátt í samfélagstengdum hjólaverkefnum. Verkstæðið er opið alla mánudaga og miðvikudaga, „Okkar hlutverk er að hjólavæða Ísland þannig að við gerum gjarnan verkefni sem gætu stutt við alls konar tengingu við hjólreiðar. Þegar við gerum okkur grein fyrir að það er stór hópur af fólki á landinu sem kannski hefur lítið við að vera, tengist ekki mikið og er einangrað jafnvel í búsetu, þá veit ég að hjólreiðar eru frábær lausn,“ segir Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastýra Hjólafærni Verkefnið hefur gengið framar vonum og hafa fjölmargir lagt því lið. „Þessi hópur er sérstaklega viðkvæmur. Hann hefur ekki atvinnuleyfi til dæmis og á á mikill hættu á félagslegri einangrun. Þess vegna hefur þetta verkefni reynst mjög vel hingað til og er mjög vinsælt. Það er í raun biðlisti að komast hérna að í þetta litla húsnæði. Með því að gera þetta svona að þeir komi hingað sjálfir og geri við hjólin, það veitir þeim aukið eignarhald á hjólunum í staðinn fyrir að við gæfum þeim tilbúin hjól þá finna þeir líka meðfram því ákveðinn tilgang í því sem þeir eru að gera,“ segir Þórir Hall Stefánsson, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum. Á dögunum gaf Kex Hostel verkefninu sex ný götuhjól og eru Þórir og Sesselja afar þakklát. „Það eru konuhópar hérna sem eru ekkert mikið á ferðinni og þær koma frá svæðum þar sem er ekki mikið um að konur kunni að hjóla. Mig langar að einbeita mér að þeim hópum svolítið og bjóða þeim að læra tökin á hjólreiðunum og þá eru þessi hjól algjörlega frábær í það.“ Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður í Abú Dabí Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira
Á Brekkustíg í Reykjavík er hjólaverkstæði þar sem hælisleitendur eiga þess kost að koma og gera upp gömul hjól svo þeir geti komist leiða sinna um bæinn. Hjólafærni á Íslandi, í samvinnu við Rauða krossinn á Íslandi, Sorpu, Reykjavíkurborg og Íslenska fjallahjólaklúbbinn, fer fyrir verkefninu þar sem leitast er við að bjóða hælisleitendum og kvótaflóttamönnum að taka þátt í samfélagstengdum hjólaverkefnum. Verkstæðið er opið alla mánudaga og miðvikudaga, „Okkar hlutverk er að hjólavæða Ísland þannig að við gerum gjarnan verkefni sem gætu stutt við alls konar tengingu við hjólreiðar. Þegar við gerum okkur grein fyrir að það er stór hópur af fólki á landinu sem kannski hefur lítið við að vera, tengist ekki mikið og er einangrað jafnvel í búsetu, þá veit ég að hjólreiðar eru frábær lausn,“ segir Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastýra Hjólafærni Verkefnið hefur gengið framar vonum og hafa fjölmargir lagt því lið. „Þessi hópur er sérstaklega viðkvæmur. Hann hefur ekki atvinnuleyfi til dæmis og á á mikill hættu á félagslegri einangrun. Þess vegna hefur þetta verkefni reynst mjög vel hingað til og er mjög vinsælt. Það er í raun biðlisti að komast hérna að í þetta litla húsnæði. Með því að gera þetta svona að þeir komi hingað sjálfir og geri við hjólin, það veitir þeim aukið eignarhald á hjólunum í staðinn fyrir að við gæfum þeim tilbúin hjól þá finna þeir líka meðfram því ákveðinn tilgang í því sem þeir eru að gera,“ segir Þórir Hall Stefánsson, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum. Á dögunum gaf Kex Hostel verkefninu sex ný götuhjól og eru Þórir og Sesselja afar þakklát. „Það eru konuhópar hérna sem eru ekkert mikið á ferðinni og þær koma frá svæðum þar sem er ekki mikið um að konur kunni að hjóla. Mig langar að einbeita mér að þeim hópum svolítið og bjóða þeim að læra tökin á hjólreiðunum og þá eru þessi hjól algjörlega frábær í það.“
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður í Abú Dabí Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira