Gljúfrasteinn opnaður almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. mars 2017 22:43 Gljúfrasteinn, heimili Halldórs og Auðar Laxness, verður opnað almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun vegna viðgerða á laugardag. „Það er allt tilbúið eftir mjög langa lokun. Þannig að þetta er stór dagur fyrir okkur. Við erum bókstaflega búin að pakka niður safninu, fara með í geymslur, taka það upp aftur og koma okkur fyrir aftur,“ segir Guðný Dóra Gestsdóttir, safnstjóri Gljúfrasteins, en rætt var við Guðnýju í kvöldfréttum Stöðvar 2. Mikil vinna liggur að baki, en safnið á að vera alveg eins og þegar Auður yfirgaf það. „Þetta var eins og risastórt púsluspil að setja allt heimilið saman,“ segir Guðný. „Þetta var eiginlega eins og þetta væri menningarsendiráð. Eftir að Halldór fékk Nóbelsverðlaunin þá þótti eðlilegt að koma hingað með opinbera gesti. Sænski konungurinn kom hérna í tvígang og svo kom Olof Palme hingað, svo dæmi séu tekin.“ Það kennir ýmissa grasa í Gljúfrasteini. Á efri hæð hússins geta gestir til að mynda litið inn á skrifstofu Halldórs. Á skrifborðinu má sjá handrit eftir hann og blýantsstubbinn sem hann notaði við skrif. Halldór Laxness Söfn Mosfellsbær Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Gljúfrasteinn, heimili Halldórs og Auðar Laxness, verður opnað almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun vegna viðgerða á laugardag. „Það er allt tilbúið eftir mjög langa lokun. Þannig að þetta er stór dagur fyrir okkur. Við erum bókstaflega búin að pakka niður safninu, fara með í geymslur, taka það upp aftur og koma okkur fyrir aftur,“ segir Guðný Dóra Gestsdóttir, safnstjóri Gljúfrasteins, en rætt var við Guðnýju í kvöldfréttum Stöðvar 2. Mikil vinna liggur að baki, en safnið á að vera alveg eins og þegar Auður yfirgaf það. „Þetta var eins og risastórt púsluspil að setja allt heimilið saman,“ segir Guðný. „Þetta var eiginlega eins og þetta væri menningarsendiráð. Eftir að Halldór fékk Nóbelsverðlaunin þá þótti eðlilegt að koma hingað með opinbera gesti. Sænski konungurinn kom hérna í tvígang og svo kom Olof Palme hingað, svo dæmi séu tekin.“ Það kennir ýmissa grasa í Gljúfrasteini. Á efri hæð hússins geta gestir til að mynda litið inn á skrifstofu Halldórs. Á skrifborðinu má sjá handrit eftir hann og blýantsstubbinn sem hann notaði við skrif.
Halldór Laxness Söfn Mosfellsbær Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira