Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið „Makeup“ mánudagur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið „Makeup“ mánudagur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour