Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour