Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Smart rauður dregill hjá Vogue Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Smart rauður dregill hjá Vogue Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour