Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour