Danir lausir við erlend lán í fyrsta sinn í 183 ár Sæunn Gísladóttir skrifar 21. mars 2017 09:00 Danska ríkið greiddi niður síðasta lánið í erlendri mynt í gær. Vísir/Getty Danska ríkið er búið að greiða niður síðasta lánið sem var í erlendri mynt. Síðasta greiðslan var í gær.DR greinir frá því að um 1,5 milljarða dollara lán sé að ræða og að nú skuldi danska ríkið ekki lengur í erlendri upphæð. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist í 183 ár eða síðan 1834. Kristian Jensen, fjármálaráðherra Danmörku, segir í tilkynningu að þetta sé sögulegur viðburður að Danmörk sé nú án skulda í erlendri mynt. Það sýni hve mikið traust hafi verið byggt upp erlendis gagnvart danska hagkerfinu og fastgengisstefnunni. Frá 2009 til 2011 jókst gjaldeyrisforðinn verulega úr undir 200 milljörðum í yfir 450 milljarða danskra króna í Danmörku. Með núverandi gjaldeyrisforða hefur ekki verið nauðsynlegt að taka ný lán í erlendri mynt. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Danska ríkið er búið að greiða niður síðasta lánið sem var í erlendri mynt. Síðasta greiðslan var í gær.DR greinir frá því að um 1,5 milljarða dollara lán sé að ræða og að nú skuldi danska ríkið ekki lengur í erlendri upphæð. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist í 183 ár eða síðan 1834. Kristian Jensen, fjármálaráðherra Danmörku, segir í tilkynningu að þetta sé sögulegur viðburður að Danmörk sé nú án skulda í erlendri mynt. Það sýni hve mikið traust hafi verið byggt upp erlendis gagnvart danska hagkerfinu og fastgengisstefnunni. Frá 2009 til 2011 jókst gjaldeyrisforðinn verulega úr undir 200 milljörðum í yfir 450 milljarða danskra króna í Danmörku. Með núverandi gjaldeyrisforða hefur ekki verið nauðsynlegt að taka ný lán í erlendri mynt.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira