Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Næring fyrir átökin Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Næring fyrir átökin Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour