Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour