Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Stolið frá körlunum Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Stolið frá körlunum Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour