Þjálfari í Olís-deildinni réðst að dómurum sem áhorfandi með „óbótaskömmum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2017 09:00 vísir/ernir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, gæti átt yfir höfði sér refsingu fyrir framkomu sína í garð dómara á leik Stjörnunnar U og KR í 1. deild karla. Þar var Einar ekki að þjálfa heldur var hann áhorfandi á leiknum.Fram kemur í úrskurði aganefndar HSÍ sem hittist á reglubundnum þriðjudagsfundi sínum í gær að Einar „réðst að dómurum með óbótaskömmum eftir að leik Stjörnunnar U og KR í M.fl.ka. 24.03.2017 lauk“ eins og segir í greinargerð fundarins. Einar er sagður hafa sýnt af sér „óíþróttamannslega framkomu gagnvart dómurum.“ Þessi litríki þjálfari var ekki þátttakandi í leiknum og var ekki á leikskýrslu. Því hafði aganefnd HSÍ ekki leyfi til að refsa honum á fundi í gær. „Þar sem Einar var ekki þátttakandi í leiknum og ekki á leikskýrslu var ekki unnt að beita útilokun og ekki hefur aganefnd heimild til pesónubundinna refsinga fyrir aðra en þátttakendur í leiknum,“ segir í greinargerð aganefndar. Þar stendur enn fremur að úrskurðurinn verður í samræði við V: kafla 17. greinar í reglugerð HSÍ um agamál og er Stjörnunni gefinn kostur á því að skila inn greinargerð til varnar Einari. Málinu var frestað til næsta fundar. Þess má geta að Stjarnan U, sem er í áttunda sæti 1. deildar, vann leikinn á móti KR sem er í þriðja sæti deildarinnar, 34-30. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Einar kemur sér í vandræði á tímabilinu en í október í fyrra var hann úrskurðaður í eins leiks bann fyrir framkomu sína í garð dómara í leik Stjörnunnnar og Aftureldingar. Einar gekk enn lengra og krafðist afsökunarbeiðni frá dómurum leiksins í viðtali við Vísi: „Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ sagði hann meðal annars en viðtalið fór ekki vel í forsvarsmenn HSÍ og aganefndina. Fyrir þessi ummæli fékk hann annað eins leiks bann en liðið vann svo ekki í sjö leikjum í röð eftir að Einar var úrskurðaður í leikbannið. Þegar tvær umferðir eru eftir af Olís-deild karla er Stjarnan í níunda og næst neðsta sæti með 19 stig, stigi minna en Fram og á leik á móti Gróttu í Hertz-höllinni í kvöld. Olís-deild karla Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Sjá meira
Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, gæti átt yfir höfði sér refsingu fyrir framkomu sína í garð dómara á leik Stjörnunnar U og KR í 1. deild karla. Þar var Einar ekki að þjálfa heldur var hann áhorfandi á leiknum.Fram kemur í úrskurði aganefndar HSÍ sem hittist á reglubundnum þriðjudagsfundi sínum í gær að Einar „réðst að dómurum með óbótaskömmum eftir að leik Stjörnunnar U og KR í M.fl.ka. 24.03.2017 lauk“ eins og segir í greinargerð fundarins. Einar er sagður hafa sýnt af sér „óíþróttamannslega framkomu gagnvart dómurum.“ Þessi litríki þjálfari var ekki þátttakandi í leiknum og var ekki á leikskýrslu. Því hafði aganefnd HSÍ ekki leyfi til að refsa honum á fundi í gær. „Þar sem Einar var ekki þátttakandi í leiknum og ekki á leikskýrslu var ekki unnt að beita útilokun og ekki hefur aganefnd heimild til pesónubundinna refsinga fyrir aðra en þátttakendur í leiknum,“ segir í greinargerð aganefndar. Þar stendur enn fremur að úrskurðurinn verður í samræði við V: kafla 17. greinar í reglugerð HSÍ um agamál og er Stjörnunni gefinn kostur á því að skila inn greinargerð til varnar Einari. Málinu var frestað til næsta fundar. Þess má geta að Stjarnan U, sem er í áttunda sæti 1. deildar, vann leikinn á móti KR sem er í þriðja sæti deildarinnar, 34-30. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Einar kemur sér í vandræði á tímabilinu en í október í fyrra var hann úrskurðaður í eins leiks bann fyrir framkomu sína í garð dómara í leik Stjörnunnnar og Aftureldingar. Einar gekk enn lengra og krafðist afsökunarbeiðni frá dómurum leiksins í viðtali við Vísi: „Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ sagði hann meðal annars en viðtalið fór ekki vel í forsvarsmenn HSÍ og aganefndina. Fyrir þessi ummæli fékk hann annað eins leiks bann en liðið vann svo ekki í sjö leikjum í röð eftir að Einar var úrskurðaður í leikbannið. Þegar tvær umferðir eru eftir af Olís-deild karla er Stjarnan í níunda og næst neðsta sæti með 19 stig, stigi minna en Fram og á leik á móti Gróttu í Hertz-höllinni í kvöld.
Olís-deild karla Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Sjá meira